Segir Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur, sem heldur niðri liðagigt með breyttu mataræði, lyfjum, hugrænni atferlismeðferð, hreyfingu og nægum svefni. Hér fær Sigríður orðið: Ég hélt fyrst að þetta væri venjuleg slitgigt en svo varð ég alltaf veikari og veikari. Hnúar á… Lesa meira ›
Liðagigt
Læknaði liðagigt með inntöku þorskalýsis
Árið 2012 skrifaði Ásthildur Þórðardóttir eftrfrandi grein: Fyrir um það bil 30 árum var ég orðin ansi illa undirlögð af verkjum í liðamótum. Það var orðið sársaukafullt að bera hluti þó léttir væru, og það var erfitt og… Lesa meira ›
Kopar innlegg í skó gegn liðagigt
Undirritaður rakst á athyglisverða grein í Daily Mail sem segir frá merkilegum árangri við að nota kopar gegn liðagigt. Kona að nafni Helen Basson , þrjátíu og níu ára og þriggja barna móðir var orðin mjög illa haldin af liðagigt…. Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›
Heilsan bætt á Breiðdalsvík
Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›
Er til öruggt læknisráð við liðagigt?
Í tímariti Heilsuhringsins árið 1981 var birt greinin: ,,Er til öruggt ráð við liðagigt?“ Í formála greinarinnar segir eftir farandi: Fyrir tveimur áratugum (1961) kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið ,,Liðagigt og heilbrigð skinsemi“. Höfundur bókarinnar var óþekktur… Lesa meira ›