Á okkar tímum erum við undir stöðugum ytri áhrifum sem geta valdið sjúkdómum. Hvað er hægt að gera með næringunni til að vinna gegn þessum skaðlegu áhrifum? Hér kemur almennt svar við þessari spurningu: Hinar lífrænt ræktuðu afurðir og þá… Lesa meira ›
Líkaminn
Streita!!! – Er hún helsti ógnvaldurinn við heilbrigði okkar?
Jafnvel þótt við séum flest með rétta blöndu af lífefnafræðilegum viðvörunarmerkjum sem hjálpa okkur að veita streituvöldum lífsins eðlilegt viðnám þá veldur of mikil streita í of langan tíma sálfræðilegu ójafnvægi, lífeðlisfræðilegu niðurbroti og sjúkdómum. Ef við á hinn bóginnfengjum ekki þessar… Lesa meira ›
Betri fætur – betri líðan
Lækka mætti útgjöld ríkisins til heilbrigðismála ef almenn fótafræðsla væri betri í landinu. Heilbrigðisþing fyrir heilbrigðisstéttir var haldið í Tónlistarhúsi Kópavogs 25. mars sl. Heilbrigðisráðherra Ingibjörg Pálmadóttir setti þingið. Drög að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2005 var kynnt. Í skýrsluna… Lesa meira ›
Læknum bakverk
Umsögn um bókina Healing Back Pain Á blaðsíðu 128 í bókinni Lækningarmáttur líkamans, eftir hinn þekkta ameríska lækni Andrew Weil segir frá manni sem læknaðist af slæmum bakverkjum og slapp við uppskurð, með því að fara að ráðum læknis í… Lesa meira ›
Að bægja frá brjósklosi og bakverk
Rætt við Jósep Blöndal lækni árið 1998 Heilsuhringurinn hafði spurnir af því að á Sjúkrahúsi Stykkishólms starfaði læknir að nafni Jósep Blöndal, sem hjálpaði oft bakveikum með undraverðum hætti, jafnvel svo að margir brjósklossjúklingar slyppu við uppskurði. Blaðamaður leit inn… Lesa meira ›
Fæðuóþol
Skiptar skoðanir Nútíma læknisfræði segir að einstaklingur sé heilbrigður séu ekki til staðar nein sjúkdómseinkenni, en þau eru talin slæm og þeim ber að eyða, og þá eru lyf og skurðaðgerðir bestu leiðir til heilsu. Aftur á móti segjum við… Lesa meira ›
Amalgam og nýju tannviðgerðarefnin
Mikil umræða um skaðsemi amalgamtannfyllinga, amalgambann og viðvaranir erlendis til áhættuhópa beina augum fólks að hinum fjölmörgu efnum sem notuð eru í vaxandi mæli, m.a. í stað amalgams. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skráði amalgam í tönnum stærstu kvikasilfursuppsprettuna gagnvart mannslíkamanum í skýrslu… Lesa meira ›
Lítið umtöluð tannheilsuviðhorf
Í blaðinu Mother Earth News birtist árið1979 viðtal við tannlækni að nafni dr. Robert 0. Nara. Svo er ástatt með dr. Nara, að hann var rekinn úr félagi bandarískra tannlækna, missti tannlæknaleyfi sitt og var ákærðu fyrir glœpsamlegt athæfi af… Lesa meira ›