Líkaminn

Íslendingar í dag hafa súrari maga en áður fyrr, það stuðlar að bakflæði

Í Morgunblaðinu 17.5.08 birtist athyglisverð grein eftir Bjarna Þjóðleifsson lækni um rannsóknir á meltingarsjúkdómum. Þar sagði að á síðasta áratug síðustu aldar hefði uppgötvast magasýkill, sem reyndist vera aðalorsök magasárs og magakrabbameins. Íslendingar voru rannsakaðir til að kanna útbreiðslu sýkilsins… Lesa meira ›

Miltað

Miltað er líffæri vinstra megin í líkamanum á milli maga og þindar, (sjá mynd) það tilheyrir vessakerinu. Vessakerfið samanstendur af vessaæðum, vessa (sogæðavökva), eitlum, hóstakirtli og milta. Miltað vegur um 200g í fullorðnum einstaklingi og er stærsta líffæri líkamans úr… Lesa meira ›

Heilbrigð nýru

Íþessari grein ætla ég að fjalla um nýrun og hvert er hlutverk þeirra. Sagt er frá starfsemi heilbrigðra nýrna og hvernig við getum stuðlað að heilbrigði þeirra og dregið þar með úr líkum á nýrnasjúkdómum. Ekki er fjallað um nýrnasjúkdóma… Lesa meira ›