Polycystic Ovarian Syndrome (PCOS) eða fjölblöðrueggjastokka heilkenni þýðir að konur mynda margar blöðrur á eggjastokka í stað þess að fá egglos. PCOS hefur verið þekkt meðal kvenna síðan 1905. Aðeins fáein ár eru síðan þessi sjúkdómur var tengdur við skert… Lesa meira ›
Líkaminn
Íslendingar í dag hafa súrari maga en áður fyrr, það stuðlar að bakflæði
Í Morgunblaðinu 17.5.08 birtist athyglisverð grein eftir Bjarna Þjóðleifsson lækni um rannsóknir á meltingarsjúkdómum. Þar sagði að á síðasta áratug síðustu aldar hefði uppgötvast magasýkill, sem reyndist vera aðalorsök magasárs og magakrabbameins. Íslendingar voru rannsakaðir til að kanna útbreiðslu sýkilsins… Lesa meira ›
Blóðsykurinn – leið að betri líðan
Stór hluti af daglegri fæðu mannsins eru kolvetni. Kolvetni er nauðsynlegur orkugjafi og mikilvægur hluti af fæðu mannsins. Mataræði hefur breyst mikið í gegnum aldirnar. Kolvetnaneysla hefur aukist og einnig hefur vinnsla kolvetna breyst. Fyrr á tímum þegar vinnsluaðferðir voru… Lesa meira ›
Sveppasýking veldur gerjun í þörmum
1. kafli bókarinnar Candida sveppasýking, eftir Hallgrím Þ. Magnússon lækni og Guðrúnu Bergmann. Candida er heiti á sveppum, sem þrífast í líkama okkar og sem undir venjulegum kringumstæðum eru okkur skaðlausir. Ónæmiskerfi líkamans og aðrar bakteríur sem er að finna… Lesa meira ›
Hvers vegna þurfum við að drekka allt þetta vatn?
Vatn er frumskilyrði alls lífs á jörðinni. Það á sér hvorki upphaf né endi í náttúrunni, það er á eilífri hringrás. Vatn er uppspretta heilsu og vellíðunar. Auðfengið og ódýrt á Íslandi. Íslendingar njóta þeirra forréttinda að geta neytt ómengaðs… Lesa meira ›
Miltað
Miltað er líffæri vinstra megin í líkamanum á milli maga og þindar, (sjá mynd) það tilheyrir vessakerinu. Vessakerfið samanstendur af vessaæðum, vessa (sogæðavökva), eitlum, hóstakirtli og milta. Miltað vegur um 200g í fullorðnum einstaklingi og er stærsta líffæri líkamans úr… Lesa meira ›
Heilbrigð nýru
Íþessari grein ætla ég að fjalla um nýrun og hvert er hlutverk þeirra. Sagt er frá starfsemi heilbrigðra nýrna og hvernig við getum stuðlað að heilbrigði þeirra og dregið þar með úr líkum á nýrnasjúkdómum. Ekki er fjallað um nýrnasjúkdóma… Lesa meira ›
Lifrin – efnaverksmiðja líkamans
Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðalmanni. Lifrin er hægra megin í kviðarholinu, undir/neðan við neðstu rifbeinin. Unnt er að finna lifrina með því að setja fingurgómana á neðstu rifbeinin hægra megin og ýta varlega… Lesa meira ›