Líkaminn

Kalk og beinþynning

BEINÞYNNING Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu 6.júní 1984. Við fengum leyfi höfundar til að birta hana hér. Það kemur fram í greininni nauðsyn þess að börn drekki mjólk. Við spurðum Jón Óttar hvort kakómjólk og aðrir sykraðir mjólkurdrykkir gætu komið… Lesa meira ›

Ráð við exemi

Exem er vandlæknað, en með náttúrlegum aðferðum er þó mögulegt að hafa ágæt áhrif á þennan annars erfiða sjúkdóm. Hér eru gefnar nokkrar ábendingar af heilsufræðingnum Christinu Khan. Húðin er stærsta líffæri líkamans, verndar hann gegn utanaðkomandi áverkum og stjórnar… Lesa meira ›