Trefjarík fæða hefur áhrif á sjúkdóminn,segir Jóhannes Gunnarsson læknir „Gyllinæð er einn af algengustu kvillum sem hrjá mannfólkið. Tíðnin eykst með hækkandi aldri og er áætlað að minnsta kosti 50% þeirra sem eru fimmtugir eða eldri hafi við meira eða… Lesa meira ›
Líkaminn
Um ofnæmi og gerviofnæmi fyrir mat
Erindi flutt af Davíð Gíslasyni, ofnæmisfræðingi á aðalfundi Heilsuhringsins 9. maí 1988. Gamalt máltæki segir: ,,Allt er matur sem í magann kemur„. Minnist ég þess að móðir mín sagði þetta oft þegar henni þótti við börnin sýna óþarfa matvendni. Á… Lesa meira ›
Kalk og beinþynning
BEINÞYNNING Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu 6.júní 1984. Við fengum leyfi höfundar til að birta hana hér. Það kemur fram í greininni nauðsyn þess að börn drekki mjólk. Við spurðum Jón Óttar hvort kakómjólk og aðrir sykraðir mjólkurdrykkir gætu komið… Lesa meira ›
Ráð við exemi
Exem er vandlæknað, en með náttúrlegum aðferðum er þó mögulegt að hafa ágæt áhrif á þennan annars erfiða sjúkdóm. Hér eru gefnar nokkrar ábendingar af heilsufræðingnum Christinu Khan. Húðin er stærsta líffæri líkamans, verndar hann gegn utanaðkomandi áverkum og stjórnar… Lesa meira ›