Umhverfið

Vistbær landbúnaður í Danmörk

Inngangur Undanfarin ár hefur umræða um umhverfið og almennt heilbrigði vaxið ört. Samfara því hefur viðhorffólks til ýmissa þátta daglegs lífs breyst og skoðanir, sem fyrir örfáum árum þóttu heldur öfgasinnaðar, þykja í dag sjálfsagðar. Þessi umræða tengist mengun umhverfis… Lesa meira ›

Lækningajurtir

Augnfró (Euphrasia officinalis). Plantan vex í þurru graslendi, og þó hún vaxi um allt land þá er varla hægt að tína hana hér á landi því það eru fáar plöntur á hverjum stað. En plantan fæst í heilsubúðum. Hluti notaður: … Lesa meira ›

Lækningajurtir

TARAXACUM OFFICINALIS FÍFLARÓT : Fífillimi finnst nánast allstaðar nálægt byggð, takið eftir að þetta á eingöngu við um Túnfífil, þennan með mjólkinni í. Það er hægt að nota rótina og blöðin til lækninga og blómin hafa verið notuð til að… Lesa meira ›