Umhverfið

Lækningajurtir

VallhumallVex á þurru valllendi eða graslendi. Blómgast í júní – ágúst. Ein fjölhæfasta lækningajurtin. Vallhumall hefur verið notaður til lækninga frá alda öðli. Dioscorides kallaði jurtina „hermannajurt“ vegna þess að hermenn notuðu hana mikið, bæði útvortis við útbrotum og sárum… Lesa meira ›

Perlur náttúrunnar

Rætt við Rannveigu Haraldsdóttur, Ingibjörg Sigfúsdóttir skráði ,,Náttúrunni nægist með lítið“. Með þessum orðum byrjar Alexander bóndi Bjarnason formála í kveri sínu ,,Um íslenskar Drykkurtir“, sem hann ritar árið 1859. Og seinna í sama formála ritar hann: „Jeg þori að fullyrða,… Lesa meira ›

Kerfill

Frú Þórunn Jóna Þórðardóttir hafði samband við okkur (1989) og kvaðst hún undrandi á því að hafa ekki séð neitt skrifað um kerfil hér í blaðinu en hann vex víða í görðum og er auðræktaður. Hún á í fórum sínum… Lesa meira ›

Geimgeislunardagar

Sagt frá hugmyndum Júlíu Völdan um áhrif tunglsins á heilsu fólks. Júlía Völdan ritaði eitt sinn í tímaritið ,,NY Tid og Vi“, að eitt af viðfangsefnum sínum væri að setja upp aðvörunarskilti á geimgeislunardögum, til þess að fólk verði ekki… Lesa meira ›