Umhverfið

Kerfill

Frú Þórunn Jóna Þórðardóttir hafði samband við okkur (1989) og kvaðst hún undrandi á því að hafa ekki séð neitt skrifað um kerfil hér í blaðinu en hann vex víða í görðum og er auðræktaður. Hún á í fórum sínum… Lesa meira ›

Geimgeislunardagar

Sagt frá hugmyndum Júlíu Völdan um áhrif tunglsins á heilsu fólks. Júlía Völdan ritaði eitt sinn í tímaritið ,,NY Tid og Vi“, að eitt af viðfangsefnum sínum væri að setja upp aðvörunarskilti á geimgeislunardögum, til þess að fólk verði ekki… Lesa meira ›

Te úr íslenskum jurtum

Hér fer á eftir viðtal við Unu Pétursdóttur um íslenskar nytjajurtir, sem komin er á tíræðisaldur (skrifað árið 1987). Hún lærði á unga aldri að nota íslensku jurtirnar sér til heilsubótar. Móðir hennar var mikil grasakona sem hafði lært af föður… Lesa meira ›