Umhverfið

Lækningajurtir

Mjaðjurt (Filipendula ulmaria L.) er af rósaætt. Hún er hitakær planta og vex því að mestu leyti í hlýrri sveitum landsins. Efnin sem finnast í mjaðjurtinni eru eftirfarandi: Flavonol Glycosides: 1% Þessi efni hafa mjög mismunandi virkni en í mjaðjurtinni… Lesa meira ›

Reynsla okkar af rafsegulsviðsmengun.

Bréf frá þremur lesendum Á aðalfundi Heilsuhringsins  1992 hélt Brynjólfur  Snorrason  erindi un orkuhjúp mannsins og áhrif umhverfisins á hann. Síðan hafa okkur borist margar fyrirspurnir og nokkur bréf frá lesendum varðandi rafsegulsviðsmengun. þar sem margir hafa sagt frá hvernig… Lesa meira ›

Hættulegur Straumur

Bandaríski blaðamaðurinn Paul Brodeur vakti athygli á hættunni af asbesti nú í byrjun sjöunda áratugarins. Árið 1989 gaf hann út bókina: ,,Dauðastraumar“ (Current of Death) sem inniheldur ákveðna en umdeilda gagnárás á rafmagnsframleiðendur. Í lok bókarinnar segir hann: ,,Sjónarmiðin um… Lesa meira ›

Heildræn hugsun í húsagerð

Rætt við Einar Þorstein Ásgeirsson hönnuð um vistrænar byggingar Í síðasta blaði H.h. (1991) skrifaði Einar Þorsteinn um varasöm líffræðileg áhrif bygginga. Við höfum fengið margar óskir um að meira yrði skrifað um þetta efni. H.h. snéri sér þess vegna… Lesa meira ›