Í skammdeginum er lítið um að verslanir hafi innlent grænmeti á boðstólum. Eina grænmetistegund má þó nefna sem auðvelt er að rækta inni í stofu strax og dag fer að lengja. Það er GARÐPERLA, sem einnig er nefnd KARSI eða… Lesa meira ›
Umhverfið
Piparmynta ,,mentha piperita“
Piparmyntuna er ekki að finna í „Ferðaflóru“ Áskels Löve. Enda telst hún ekki til íslenskra jurta. En hér við hús undirtaðs, og sjálfsagt víðar, hefur hún verið ræktuð í mörg ár, og þrifist vel. Við getum því boðið hana velkomna… Lesa meira ›
Jurtir
BaldursbráÍ „Islands Flora“ Chr. Grönlunds, sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1881, er baldursbrá Matricaria inodora kölluð „Lugtlös Kamille“ og „inodora“ þýðir lyktarlaus. En í þeim erlendu fræðibókum um jurtir, sem ég hef, er ekki getið um baldursbrá. En baldursbrá… Lesa meira ›
Áburður, meðferð og notkun hans
Hlutverk áburðar er að gera jarðveginn lifandi. Lifandi jarðvegur þýðir frjósamur jarðvegur, þe. að hann hefur ákveðna eiginleika, svo sem sjálfstýrt jafnvægi og hæfileika til framleiðni. Frjósemi getur verið frá náttúrunnar hendi eða áunnin með ræktun, oftast er hún þó… Lesa meira ›
Lífræn ræktun ,,Biodynamisk“ – Ljóstillífun og ljós sem orkugjafi. Grein nr. 2
Grein nr. 2 Í fyrri grein nefndi ég að það er í raun og veru aðeins orkan úr fæðunni sem við nýtum. Hvaðan kemur sú orka? Þeirri spurningu er hægt að svara í stuttri setningu: orkan kemur frá sólinni. Bæði… Lesa meira ›
Nytsemi fjallagrasa
Fjallagrös (Cetraria islandica), ýmis afbrigði, vaxa víða í norðlægum löndum og til fjalla sunnar, t.a.m. uppi í Alpafjöllum. Þau hafa víða verið notuð, en líklega mest til manneldis á Íslandi. Fjallagrös voru höfð í grauta, mjólkursúpur, te og blóðmör, eins… Lesa meira ›
Lífræn ræktun – tilgangur og leiðir
Grein nr. 1 Tilgangur lífrænnar ræktunar er að framleiða matvörur með aðferðum sem eru í samræmi við náttúruna og gefa heilbrigðar jurtir í hæsta gæðaflokki. Hversvegna þetta tal um gæði? Hvað eru gæði? Hvað þarf maðurinn að fá úr fæðunni?… Lesa meira ›