Umhverfið

Ræktun garðperlu

Í skammdeginum er lítið um að verslanir hafi innlent grænmeti á boðstólum. Eina grænmetistegund má þó nefna sem auðvelt er að rækta inni í stofu strax og dag fer að lengja. Það er GARÐPERLA, sem einnig er nefnd KARSI eða… Lesa meira ›

Jurtir

BaldursbráÍ „Islands Flora“ Chr. Grönlunds, sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1881, er baldursbrá Matricaria inodora kölluð „Lugtlös Kamille“ og „inodora“ þýðir lyktarlaus. En í þeim erlendu fræðibókum um jurtir, sem ég hef, er ekki getið um baldursbrá. En baldursbrá… Lesa meira ›

Áburður, meðferð og notkun hans

Hlutverk áburðar er að gera jarðveginn lifandi. Lifandi jarðvegur þýðir frjósamur jarðvegur, þe. að hann hefur ákveðna eiginleika, svo sem sjálfstýrt jafnvægi og hæfileika til framleiðni. Frjósemi getur verið frá náttúrunnar hendi eða áunnin með ræktun, oftast er hún þó… Lesa meira ›

Nytsemi fjallagrasa

Fjallagrös (Cetraria islandica), ýmis afbrigði, vaxa víða í norðlægum löndum og til fjalla sunnar, t.a.m. uppi í Alpafjöllum. Þau hafa víða verið notuð, en líklega mest til manneldis á Íslandi. Fjallagrös voru höfð í grauta, mjólkursúpur, te og blóðmör, eins… Lesa meira ›