Jurtir

Lækningajurtir

Augnfró (Euphrasia officinalis). Plantan vex í þurru graslendi, og þó hún vaxi um allt land þá er varla hægt að tína hana hér á landi því það eru fáar plöntur á hverjum stað. En plantan fæst í heilsubúðum. Hluti notaður: … Lesa meira ›

Lækningajurtir

TARAXACUM OFFICINALIS FÍFLARÓT : Fífillimi finnst nánast allstaðar nálægt byggð, takið eftir að þetta á eingöngu við um Túnfífil, þennan með mjólkinni í. Það er hægt að nota rótina og blöðin til lækninga og blómin hafa verið notuð til að… Lesa meira ›

Lækningajurtir

Mjaðjurt (Filipendula ulmaria L.) er af rósaætt. Hún er hitakær planta og vex því að mestu leyti í hlýrri sveitum landsins. Efnin sem finnast í mjaðjurtinni eru eftirfarandi: Flavonol Glycosides: 1% Þessi efni hafa mjög mismunandi virkni en í mjaðjurtinni… Lesa meira ›

Lækningajurtir

VallhumallVex á þurru valllendi eða graslendi. Blómgast í júní – ágúst. Ein fjölhæfasta lækningajurtin. Vallhumall hefur verið notaður til lækninga frá alda öðli. Dioscorides kallaði jurtina „hermannajurt“ vegna þess að hermenn notuðu hana mikið, bæði útvortis við útbrotum og sárum… Lesa meira ›

Perlur náttúrunnar

Rætt við Rannveigu Haraldsdóttur, Ingibjörg Sigfúsdóttir skráði ,,Náttúrunni nægist með lítið“. Með þessum orðum byrjar Alexander bóndi Bjarnason formála í kveri sínu ,,Um íslenskar Drykkurtir“, sem hann ritar árið 1859. Og seinna í sama formála ritar hann: „Jeg þori að fullyrða,… Lesa meira ›

Kerfill

Frú Þórunn Jóna Þórðardóttir hafði samband við okkur (1989) og kvaðst hún undrandi á því að hafa ekki séð neitt skrifað um kerfil hér í blaðinu en hann vex víða í görðum og er auðræktaður. Hún á í fórum sínum… Lesa meira ›