Skarfakál er jurt sem ætti að vera í hvers manns garði, jafngóð, gagnleg og auðveld í ræktun sem hún er. Það er alkunna að skarfakál var notað til lækninga á skyrbjúg löngu áður en vítamín voru þekkt. Síðan hefur komið… Lesa meira ›
Jurtir
Te úr íslenskum jurtum
Hér fer á eftir viðtal við Unu Pétursdóttur um íslenskar nytjajurtir, sem komin er á tíræðisaldur (skrifað árið 1987). Hún lærði á unga aldri að nota íslensku jurtirnar sér til heilsubótar. Móðir hennar var mikil grasakona sem hafði lært af föður… Lesa meira ›
Ensk jurtalyf
Í Wales í Englandi er starfrækt rannsóknarstöð sem einvörðungu framleiðir jurtalyf undir nafninu The Flower Remedies. Þau eru mikið notuð í Englandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi og á Norðurlöndunum. Upphafsmaður þessara jurtalækninga var breski læknirinn dr. Edward Bach fæddur í Englandi 1884.(dáinn… Lesa meira ›
Glitbrá
Jurt af körfublómaættinni. Getur náð allt að 40 – 60 sm hæð við góð skilyrði. Blómin líkjast blómum á baldursbrá eða kamillu. Laufblöðin fjaðurstrengjótt, egglaga með gulleitum blæ. Stöngullinn greinóttur ofan til. Ýmis afbrigði eru til af jurtinni og sum… Lesa meira ›
Ræktun garðperlu
Í skammdeginum er lítið um að verslanir hafi innlent grænmeti á boðstólum. Eina grænmetistegund má þó nefna sem auðvelt er að rækta inni í stofu strax og dag fer að lengja. Það er GARÐPERLA, sem einnig er nefnd KARSI eða… Lesa meira ›
Piparmynta ,,mentha piperita“
Piparmyntuna er ekki að finna í „Ferðaflóru“ Áskels Löve. Enda telst hún ekki til íslenskra jurta. En hér við hús undirtaðs, og sjálfsagt víðar, hefur hún verið ræktuð í mörg ár, og þrifist vel. Við getum því boðið hana velkomna… Lesa meira ›
Jurtir
BaldursbráÍ „Islands Flora“ Chr. Grönlunds, sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1881, er baldursbrá Matricaria inodora kölluð „Lugtlös Kamille“ og „inodora“ þýðir lyktarlaus. En í þeim erlendu fræðibókum um jurtir, sem ég hef, er ekki getið um baldursbrá. En baldursbrá… Lesa meira ›
Nytsemi fjallagrasa
Fjallagrös (Cetraria islandica), ýmis afbrigði, vaxa víða í norðlægum löndum og til fjalla sunnar, t.a.m. uppi í Alpafjöllum. Þau hafa víða verið notuð, en líklega mest til manneldis á Íslandi. Fjallagrös voru höfð í grauta, mjólkursúpur, te og blóðmör, eins… Lesa meira ›