Jurtir

Jurtir gegn truflun á skjaldkirtli

Jurtir gegn vanvirkum skjaldkirtli. Jurtir sem styrkja og örva skjaldkirtil: t.d. bóluþang, brenninetla, hafrar og munkapipar. Lifrarstyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill og vatnsnarfagras. Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, kamilla, rauðsmári Og þrenningarfjóla. Dæmi um jurtablöndu gegn vanvirkum skjaldkirtli 1x… Lesa meira ›

Fjölbreytt notkun jurta

Almenn notkun jurta til heilsubótar og lækninga hefur aukist mjög síðustu árin. Margir hafa í gegnum tíðina treyst á og nýtt sér lækningamátt jurtanna meðan aðrir töldu það hjátrú og bábiljur. En nú eru vísindamenn að staðfesta eiginleika margra jurta… Lesa meira ›