Útbreiðsla og kjörlendi: Vex á þurrum melum og móum,mjög algeng um allt land. Nýttir plöntuhlutar: Öll jurtin, að rótinni undanskilinni. Söfnun: Fyrri hluta sumars. Virk efni: Barksýrur, kísilsýra og ýmis steinefni. Áhrif: Barkandi, styrkjandi og lítið eitt örvandi fyrir meltinguna…. Lesa meira ›
Jurtir
Jurtir gegn truflun á skjaldkirtli
Jurtir gegn vanvirkum skjaldkirtli. Jurtir sem styrkja og örva skjaldkirtil: t.d. bóluþang, brenninetla, hafrar og munkapipar. Lifrarstyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill og vatnsnarfagras. Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, kamilla, rauðsmári Og þrenningarfjóla. Dæmi um jurtablöndu gegn vanvirkum skjaldkirtli 1x… Lesa meira ›
Túnfifill – Taraxacum officinale – körfublómaætt
Útbreiðsla og kjörlendi: Algengur um allt land. Vex í graslendi, við hús og bæi og til fjalla. Nýttir plöntuhlutar: Rót og blöð. Söfnun: Takist fyrir blómgun. Virk efni: Bitrir sykurungar, þ.á.m. taraxakín, efni lík hormónum, þ.á.m. sítóseteról, taraxateról og taraxerín,… Lesa meira ›
Blóðberg Thymus praecox, varablómaætt
Vex villt í mörgum heimshlutum s.s. Grænlandi, Íslandi, norður um alla Skandinavíu, Evrópu og vestur Asíu. Hér á Íslandi vex tegundin thymus praecox, fjölær, u.þ.b. 10 cm á hæð, skriðul og hefur sterkan, sætan, kryddaðan ilm, blóm eru bleik til… Lesa meira ›
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
Fjölbreytt notkun jurta
Almenn notkun jurta til heilsubótar og lækninga hefur aukist mjög síðustu árin. Margir hafa í gegnum tíðina treyst á og nýtt sér lækningamátt jurtanna meðan aðrir töldu það hjátrú og bábiljur. En nú eru vísindamenn að staðfesta eiginleika margra jurta… Lesa meira ›
Vallhumall körfublómaætt ,,Achillea millifolium”
Vallhumall er fjölær 15-50 cm há jurt með skríðandi jarðstöngla. Blómin er smáar hvítar blóma-körfur (finnast einnig bleikar) sem mynda þéttar skermlaga hvirfingar. Blómstrar í júní –sept. Tegundaheitið, millifolium, þýðir þúsundblað, sem lýsir vel fjaðurlaga blöðum vallhumalsins sem eru mynduð… Lesa meira ›
Lífræn ræktun, næringarfræði
Erindi Guðjóns Arnarsonar á haustfundi 1995 birt í vorblaði 1996 Saga lífrænnar ræktunar í nútíma skilningi hófst hér á landi á Sólheimum í Grímsnesi um 1930 og upp úr 1955 á Heilsuhæli N.L.F.Í. Hveragerði. Með nútíma skilningi á ég hér… Lesa meira ›