Jurtir gegn vanvirkum skjaldkirtli. Jurtir sem styrkja og örva skjaldkirtil: t.d. bóluþang, brenninetla, hafrar og munkapipar. Lifrarstyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill og vatnsnarfagras. Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, kamilla, rauðsmári Og þrenningarfjóla.
Dæmi um jurtablöndu gegn vanvirkum skjaldkirtli
1x munkapipar
3x bóluþang
2x brenninetla
2x túnfífill (rót)
2x kamilla
Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttir
Heimildir: Íslenskar lækningajurtir eftir Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttir. Birt með leyfi höfundar.
S.O.
Flokkar:Jurtir