Skrif Ævars Jóhannessonar

D-vítamín -Vítamínið gleymda

Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2004

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum Laxerolíubakstrar E-vítamín er ekki allt eins Jurtir gagnlegar á breytingarskeiðinu Nýuppgötvaður hormón stjórnar blóðþrýstingi Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum Tuttugu… Lesa meira ›

Sérfræðingar á villigötum

Voru fljótfærnislegar ráðleggingar nokkurra sérfræðinga á öldinni sem leið, einhver örlagaríkustu mistök sem gerð hafa verið í manneldismálum? Formáli þýðanda: Hér kemur önnur grein eftir Wayne Martin, en nú fjallar hann aðallega um hjarta- og æðasjúkdóma, en fyrri grein hans,… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 2003

Hér fara á eftir 6 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Sojamjólk gagnleg við háþrýstingi C-vítamín og krabbamein Salvia gegn minnistapi Er æskilegt að gera mjólkurvörur sætar með xylitol? Rafsegulbylgjur geta læknað Fólinsýra fækkar krabbameinum í ristli Sojamjólk gagnleg við… Lesa meira ›

Enn um Pyrithion zink

Þeir sem lesið hafa Heilsuhringinn í nokkur ár minnast þess e.t.v. að undirritaður sagði frá því í haustblaðinu 1997 að líkur bentu til þess að efnið „Pyrithion zink“ gæti læknað, eða að minnsta kosti dregið úr einkennum húðsjúkdómsins psoriasis. Efnið… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2003

Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi:  Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms Q-10 er gagnlegt við mígren B3 vítamín er gagnlegt við Alzheimers Nikótín er stundum til gagns Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms Parkinsons-sjúkdómur… Lesa meira ›