Inngangur. Lengi hefur verið vitað að í krabbameinsæxlum finnst oft mikið af lifandi bakteríum og veirum. Svo virðist að þessar örverur kunni mæta vel við sig í þessum sjúka vef sem vissulega geti stafað af því að ónæmiskerfi sjúklingsins á… Lesa meira ›
Skrif Ævars Jóhannessonar
Úr einu í annað – Vor 2006
Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Stundum lagast nýrnabilun við að nota Q-10, Stundum veldur járnskortur ofvirkni og athyglisbresti, Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina, Fæðuofnæmi getur m.a. valdið nýrnabólgu í börnum, B-3 vítamín minnkar… Lesa meira ›
Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina
Eitt það fyrsta sem ég lærði af Marteini heitnum Skaftfells var að magnesíum og B-6 vítamín til samans, kæmu næstum því fullkomlega í veg fyrir að nýrnasteinar mynduðust. Þetta mun hann hafa lært af greinum í tímaritinu Prevention Magazine. Marteinn… Lesa meira ›
Úr einu í annað haust 2005
Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Efni sem hindrar ofnæmi. Efni í lesitíni fækkar sennilega hjartaáföllum. Vinsælt lyf við brjóstakrabba getur örvað æxlisvöxt. Börkur af víði jafngott gigtarlyf og Vioxx. Efni sem hindrar ofnæmi. Læknirinn… Lesa meira ›
Jane Plant var hér á Íslandi
Ýmsir munu kannast við Jane Plant, prófessor við Imperial College í Lundúnum, sem skrifað hefur nokkrar mikið lesnar bækur, þar sem byltingarkenndar hugmyndir um orsakir og einnig lækningu á mjög algengum og alvarlegum sjúkdómum hefur verið rædd á nýjan og… Lesa meira ›
Úr einu í annað – Vor 2005
Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningar. Te af Havairós lækkar blóðþrýsting. Ekki grilla eða steikja Kjöt. Meira um Boswellia jurtalyfið. greinarstúfur um jurtalyfið zyflamend. Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningar Alan… Lesa meira ›
Eru stórir skammtar af E-vítamíni raunverulega skaðlegir?
Þessi greinarstúfur kemur í framhaldi af rammagrein sem birt var í vorblaði Heilsuhringsins 2004 undir nafninu „E-vítamín er ekki allt eins“. Í febrúar-mars blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, árið 2004 skrifar dr. Alan R. Gaby, læknir ritstjórnargrein um… Lesa meira ›
Hormesis: Byltingarkennd leið til langlífis og bættrar heilsu
Inngangur „Hormesis, hvað er nú það?“ munu vafalaust einhverjir spyrja þegar þeir sjá þetta orð ef þeir líta á efnisyfirlit Heilsuhringsins vorið 2005. Líkt henti mig þegar ég sá þetta orð í janúarhefti ,,Townsend Letter for Doctors and Patients“ nú… Lesa meira ›