Ævar Jóhannesson fékk heiðursviðurkenningu bæjarstjórnar og umhverfisráðs Kópavogs 2010 fyrir framlag sitt til umhverfis og samfélags. Ævar Jóhannesson fæddist að Fagranesi í Öxnadal 3. mars 1931 en ólst lengst af upp að Steðja á Þelamörk. Strax sem ungur drengur hafði… Lesa meira ›
Skrif Ævars Jóhannessonar
Góðar fréttir fyrir aldraða
Vísindamenn fóru að íhuga hvort í grænu tei kunni að vera einhver efni sem hindra krabbamein, þegar ljóst var að flest krabbamein, alveg sérstaklega í brjóstum eru miklu fátíðari í Kína en í vestrænum löndum. Sértu á ferð í Kína… Lesa meira ›
Skýr augu
Þetta var fyrirsögnin í lesendabréfi sem kom í janúarmánuði 2010 í bandaríska tímaritinu Townsend Letter. Þar er talað um augnsjúkdóminn „Cataract“ eða „starblindu“, sem þetta er stundum nefnt á íslensku, en starblinda leiðir oft til blindu, sé ekkert aðhafst. Áætlað… Lesa meira ›
Er krabbamein eitt afbrigði sveppasýkingar?
Árið 2005 kom út á ítölsku bók eftir ítalskan lækni að nafni T.Simoncini. Bókin er með byltingarkenndar hugmyndir um krabbamein, hvað það raunverulega er og hvernig hægt er í mörgum tilfellum að læna það á einfaldan hátt. Bókin hefur verið… Lesa meira ›
Sótt á brattann – æviminningar Ævars Jóhannessonar
Á liðnu ári komu út á bók æviminningar Ævars Jóhannessonar. Ævar er öllum lesendum Heilsuhringsins vel kunnur því hann hefur allt frá því félagið var stofnað og byrjað var að gefa út blaðið verið í fararbroddi. Greinar eftir hann um… Lesa meira ›
Nýjar leiðir í krabbameinslækningum. – Hugmynd að verða að veruleika
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2006 var mjög athyglisverð grein um hvernig nota mætti bakteríur eða veirur til að ráðast á krabbameinsfrumur og útrýma þeim, án þess að skaða sjúklinginn. Þetta gæti í fljótu bragði sýnst lyginni líkast og vera tæpast… Lesa meira ›
Nýtt náttúrulegt undralyf við liðagigt
Formáli, Í haustblaði Heilsuhringsins 1997 var grein með þessu nafni og vakti sú grein töluverða athygli. Undirritaður gerði tilraun með að flytja inn smávegis af efninu sem um er að ræða til að prófa á nokkrum liðagigtarsjúklingum. Sjálfsagt hefði verið… Lesa meira ›
,,Nattokinasi“ náttúrlegt undralyf frá Japan
Lengi hefur verið vitað að Japanir verða eldri en flestar aðrar þjóðir og þjást síður af kransæðasjúkdómum og blóðtöppum í æðum en flestir aðrir. Vafalaust eru margar ástæður fyrir þessu t.d. mikil fiskneysla og minni neysla á margskonar vafasamri ruslfæðu,… Lesa meira ›