Lengi hefur verið vitað að Japanir verða eldri en flestar aðrar þjóðir og þjást síður af kransæðasjúkdómum og blóðtöppum í æðum en flestir aðrir. Vafalaust eru margar ástæður fyrir þessu t.d. mikil fiskneysla og minni neysla á margskonar vafasamri ruslfæðu,… Lesa meira ›
Greinar
Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina
Eitt það fyrsta sem ég lærði af Marteini heitnum Skaftfells var að magnesíum og B-6 vítamín til samans, kæmu næstum því fullkomlega í veg fyrir að nýrnasteinar mynduðust. Þetta mun hann hafa lært af greinum í tímaritinu Prevention Magazine. Marteinn… Lesa meira ›
Jane Plant var hér á Íslandi
Ýmsir munu kannast við Jane Plant, prófessor við Imperial College í Lundúnum, sem skrifað hefur nokkrar mikið lesnar bækur, þar sem byltingarkenndar hugmyndir um orsakir og einnig lækningu á mjög algengum og alvarlegum sjúkdómum hefur verið rædd á nýjan og… Lesa meira ›
Eru stórir skammtar af E-vítamíni raunverulega skaðlegir?
Þessi greinarstúfur kemur í framhaldi af rammagrein sem birt var í vorblaði Heilsuhringsins 2004 undir nafninu „E-vítamín er ekki allt eins“. Í febrúar-mars blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, árið 2004 skrifar dr. Alan R. Gaby, læknir ritstjórnargrein um… Lesa meira ›
Hormesis: Byltingarkennd leið til langlífis og bættrar heilsu
Inngangur „Hormesis, hvað er nú það?“ munu vafalaust einhverjir spyrja þegar þeir sjá þetta orð ef þeir líta á efnisyfirlit Heilsuhringsins vorið 2005. Líkt henti mig þegar ég sá þetta orð í janúarhefti ,,Townsend Letter for Doctors and Patients“ nú… Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›
Sérfræðingar á villigötum
Voru fljótfærnislegar ráðleggingar nokkurra sérfræðinga á öldinni sem leið, einhver örlagaríkustu mistök sem gerð hafa verið í manneldismálum? Formáli þýðanda: Hér kemur önnur grein eftir Wayne Martin, en nú fjallar hann aðallega um hjarta- og æðasjúkdóma, en fyrri grein hans,… Lesa meira ›
Hvað er „náttúrlegt prógesteron“? Vandamál við tíðahvörf
Erindi flutt af Ævari Jóhannessyni á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir, heldur algerlega… Lesa meira ›