Greinar

Drykkjarvatn og langlífi

Skynsamt fólk hugsar meira um fæðuval sitt nú á tímum en áður var, en þó hafa ekki margir ennþá leitt hugann að einum mikilvægasta þætti heilsusamlegrar næringar; hvort sem þið trúið því eða ekki, er það drykkjarvatnið. Með orðinu vatn… Lesa meira ›

Blóðleysi

(Einn af algengari kvillum sem hrjá nútímafólk, sér í lagi konur, er blóðleysi sem oft stafar af skorti á aðgengilegu járni í fæðunni. Einkenni blóðleysis geta verið mismunandi alvarleg, eftir því hve sjúkdómurinn er á háu stigi, og margir þjást… Lesa meira ›