Greinar

Eyðni er ekki ólæknanleg

Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›

Getur örvera valdið einhverfu?

Ný kenning hefur komið fram um hugsanlega orsök einhverfu. Hún er sú að örverusýking geti valdið einhverfu í börnum, þannig að örveran myndi í meltingarfærunum taugaeitur, sem síðan skaði óþroskaðan heila barnsins. Móðir drengs með einhverfu fékk vísindamenn til að… Lesa meira ›