Erindi flutt af Ævari Jóhannessyni á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir, heldur algerlega… Lesa meira ›
Greinar
Hvað er „náttúrlegt prógesteron“?
Ævar Jóhannesson flutti erinfi á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Vandamál við tíðahvörf Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir,… Lesa meira ›
Kókóshnetuolía – náttúrleg örveruhemjandi fæða
Formáli Kókóshnetuolía er olía sem fæst úr kókóshnetum. Kókóshnetur eru ávöxtur kókóspálmans, sem er pálmatré sem vex í heitabeltinu og hefur frá alda öðli verið notaður til matar í þeim löndum. Á síðustu öld var farið að vinna úr kókóshnetum… Lesa meira ›
Ætiþistill – áhugavert jurtalyf og lostætt grænmeti
Ætiþistill (Cynara scolymus, Jerusalem artichoke) er jurt af körfublómaættinni, skyld öðrum þistiljurtum og ekki óskyld t.d. sólblómum. Þetta er fjölær jurt, sem getur orðið hátt í tveir metrar í þvermál og meira en metri á hæð við góð vaxtarskilyrði. Það… Lesa meira ›
Xylitol, sykur sem verndar tennurnar og getur e.t.v. hindrað beingisnun
Xylitol er sykur með fimm kolefnisatóm. Þessi sykur hefur einstæða eiginleika sem venjulegurborðsykur (hvítasykur) hefur ekki. Hann er 40% sætari en hvítasykur, eða nálægt því jafn sætur og ávaxtasykur. Xylitol hefur lítil áhrif á blóðsykur (glúkósa) og ekki þarf insúlín… Lesa meira ›
Ný hugmynd um orsök Riðuveiki
Komið hafa fram, sérstaklega í Englandi, hugmyndir um að riðuveiki eigi sér orsök, sem er allt önnur en sú sem almennt hefur fengið hljómgrunn á undanförnum árum. Almennt er talið að dularfullt efni sem nefnt hefur verið „afbrigðilegt príon“ sé… Lesa meira ›
Eyðni er ekki ólæknanleg
Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›
Getur örvera valdið einhverfu?
Ný kenning hefur komið fram um hugsanlega orsök einhverfu. Hún er sú að örverusýking geti valdið einhverfu í börnum, þannig að örveran myndi í meltingarfærunum taugaeitur, sem síðan skaði óþroskaðan heila barnsins. Móðir drengs með einhverfu fékk vísindamenn til að… Lesa meira ›