Greinar

Eyðni er ekki ólæknanleg

Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›

Getur örvera valdið einhverfu?

Ný kenning hefur komið fram um hugsanlega orsök einhverfu. Hún er sú að örverusýking geti valdið einhverfu í börnum, þannig að örveran myndi í meltingarfærunum taugaeitur, sem síðan skaði óþroskaðan heila barnsins. Móðir drengs með einhverfu fékk vísindamenn til að… Lesa meira ›

Hveitióþol getur skaðað heilann

Lengi hefur verið vitað að óþol fyrir glúten úr hveiti (og fleiri korntegundum) getur valdið alvarlegum meltingarsjúkdómi, celiac-sjúkdómi. Nú hefur tekist að sýna fram á að glutenóþol getur einnig valdið alvarlegum sjúkdómi í miðtaugakerfinu sem m.a. lýsir sér í hreyfingarörðugleikum… Lesa meira ›

Vaxtarhormón í hómópatalausn

Undanfarið hefur töluvert verið skrifað um ,,mannlegan vaxtarhormón“ (Human Growth Hormone). Þessi hormón, sem myndast í heiladinglinum, hefur aðeins 20 mínútna helmingunartíma og er álitinn hvetja myndun annars efnis sem nefnt er „insúlínlíkur vaxtarþáttur“ (IGF-1) eða ,,somatomedin C“, sem talinn… Lesa meira ›