Drykkur sem eyðir kólesteróli og fitu

Þessi drykkur getur hjálpað líkamanum að draga úr fitu og eyða kólesteróli.

Uppskrift

2  lítrar vatn

3  stilkar steinselja

3  sítrónur

matarsódi til að hreinsa börkinn á sítrónunni.

Hreinsið sítrónurnar með matarsódanum, nuddið börkinn og hreinsið. Sjóðið vatn og látið kólna, skerið sítrónur og steinselju í þunnar sneiðar og bætið í vatnið. Setjið í glerílát með loki og geymið í ísskáp í sólahring, hrærið þá vel í og setjið á flöskur.

Drekka ½ bolla á hverjum degi.

Þetta er þýddur úrdráttur úr greininni: ,,Your Doctor Will Want This Easy Drink That Kills Bad Cholesterol and Fats Fast“af síðunni:,,Healthy Life Tricks“. Slóðin er: http://www.healthylifetricks.com/doctor-will-want-easy-drink-kills-bad-cholesterol-fats-fast/

 

I.S. 19.1.15

 Flokkar:Uppskriftir

Flokkar/Tögg, , ,

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: