Nú er Gunna í nýju skónum nú eru að koma jól Siggi er í síðum buxum Solla í bláum kjól Það fólk sem veit að ég er grænmetisæta hefur hvað mestar áhyggjur af þegar jólin fara að nálgast, að ég… Lesa meira ›
Uppskriftir
Mataræði og vímuefnaneysla
Það var árið 1980 að ég fór á mitt fyrsta matreiðslunámskeið í heilsufæði í Kaupmannahöfn. Þetta var námskeið í Makróbíótískri matargerð þar sem kennt var að elda úr baunum og hýðishrísgrjónum og þara og búa til Tófú og nota allskonar… Lesa meira ›
Góðar matarmiklar súpur
Súpur Á haustin, þegar loftið er farið að kólna og himnesk haustlyktin fyllir vitin, finnst mér ekkert jafnast á við góða matarmikla súpu. Það góða við súpur er að þær eru ennþá betri daginn eftir og er því um að… Lesa meira ›
Árstíð hinna himnesku hristinga
Með hækkandi sól finn ég hvernig mataræði mitt breytist. Alls konar salat-tegundir fara að fylla innkaupakörfuna ásamt nýjum íslenskum tómötum, agúrkum, spergilkáli, kletta-salati, gulrótum með græna káli sem ilmar og basil. Ég verð líka sólgnari í ávexti, vatns-melónurnar sem flytja… Lesa meira ›
Uppskriftir haust 2001
Uppskriftirnar sem ég gef ykkur hér á eftir eru unnar út frá Feingold fæðinu sem er ráðlagt börnum með eða grun um athyglisbrest og/eða ofvirkni. Það er oft erfitt að setja barn á sérfæði og fá það til að fylgja… Lesa meira ›
Gulrætur
Mig langar að deila með ykkur smáfróðleik sem ég hef tekið saman héðan og þaðan um þetta ágæta grænmeti. „Sumir halda að ginseng sé besta kraftaverkameðalið, en gulrætur kosta miklu minna og bragðast mun betur“, James Duke, amerískur grasafræðingur. Latneska… Lesa meira ›
Jóhannesarbrauð – Carob – frábært í staðinn fyrir kakó
Þegar ég var á mínum yngri árum ætlaði ég að gerast jógakennari – hvað annað – og fór því á 3 mánaða námskeið í Svíþjóð um áramótin 1984. Þarna sat ég með fæturna í slaufu og ómaði á milli þess… Lesa meira ›
Glútenlausar uppskriftir
Þessa dagana fæ ég fréttir af sífellt fleira fólki sem er á glúteinlausu fæði. Þetta fólk hefur ofnæmi eða óþol fyrir glúteni sem er aðalpróteinið í korni. Í raun er glúten blanda af mörgum próteinum, þannig að það er próteinið… Lesa meira ›