Uppskriftir

Ávaxtadrykkir

Vínberjadrykkur 1 bolli vínber 1/4 bolli frosið appelsínuþykkni 1/4 bolli frosið sítrónuþykkni 1/2 bolli ananasmauk 3 bollar mulinn ís Þeytið saman í blandara þar til drykkurinn er jafn og laus við agnir, rétt áður en borið er fram. Veislupúns Þeytið… Lesa meira ›

Uppskriftir

Brokkolisúpa 1 púrra í sneiðum, 4 meðalstórar kartöflur í bitum, 1 lítri vatn + vouillion, 1 dl. rauðar linsur, 1 pk fryst bokkoli (eða nýtt). Linsurnar hreinsaðar og soðnar í vatninu í 10 mín. Púrra og kartöflur látnar útí og… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Kál á pönnu. Smátt skorið kál er steikt í olíu á pönnu, kúmen og salt stráð yfir og þegar kálið er orðið meyrt er smávegis ediki hellt yfir. Þessi réttur er góður með allskonar baunaréttum eða bara brauði m/áleggi. Tómatréttur…. Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Engin máltíð án grænmetis og ávaxta er kjörorðið, sérstaklega á þessum tíma árs. Í staðin fyrir brauðið með fiskinum ættum við að hafafyrirfasta reglu að hafa niðurrifið grænmeti eða brytjaða tómata og gúrku með súrmjólk útá. Svo mætti reyna rifna… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Soðin hrísgrjón (hýðis). Blanda saman hrísgrjónum (soðnum) rauðrófu (soðinni og afhýddri), söxuðu grænkáli. Kryddað að vild t.d. með (haf)salti, karrý, turmerik. Jafnvel má setja útí saxaða tómata og papriku. Þetta má hafa bara svona heitt eða kalt, og einnig er… Lesa meira ›