Uppskriftir

Hollusta úr hafinu

Fyrir rúmu ári síðan nánar tiltekið í nóvember 2005 stofnaði Eyjólfur Friðgeirsson líffræðingur fyrirtækið Hollusta úr hafinu ehf. Það framleiðir nú margar tegundir sjávarafurða úr þara. Heilsuhringurinn leit inn til Eyjólfs og spurði hann um framleiðslu fyrirtækisins og ástæðu þess… Lesa meira ›

Eldhúsið heima

Nú er tími flensunnar (skrifað í febrúar 2007) og fólk flykkist til lækna til að fá lyfseðil fyrir fúkkalyfjum til að losna við þennan ófögnuð. En er það nauðsynlegt? Er hægt að útbúa meðalið sjálfur og losna við lyfja- og… Lesa meira ›

Möndlumjólk

1 dl möndlur 2-4 döðlur (minna ef þið viljið ekki hafa hana sæta en meira ef þið viljið hafa hana mjög sæta) nokkur korn af hreinni vanillu eða annað krydd t.d. kanill eða cayenne pipar (má sleppa) 3-4 dl vatn… Lesa meira ›

af hverju græni liturinn?

Speltbrauð4 dl speltimjöl (fint)3 tesk lyftiduft(vínsteins)1 dl sólblómafræ1 dl vatn1 dl mjólk1 eggsmá saltsmá sykur(eða xylitol)1 dl haframjöl (lífrænt) Allt sett í skál og blandið vel saman ekki hræra mikið. Setjið í form og látið 2 tesk. olífuolíu yfir, smá… Lesa meira ›