Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona að nafni Taegan skrifar á vitnisburðarsíðu (testimonials) Essential Oils,… Lesa meira ›
Fjölskylda og börn
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Svefnleysi – Af hverju er svefn mikilvægur?
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›
Meðferðir fyrir börn og fullorðna sem hafa orðið fyrir tilfinningaáföllum og ofbeldi í æsku
Rætt við Grétu Jónsdóttur, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa, HNA uppeldis- og áfallafræðing. Þegar Gréta er spurð hvað hafi leitt hana í nám um tilfinningatengd mál svarar hún: ,,Kannski má rekja það til ársins 1995 eftir að við hjónin misstum barn úr… Lesa meira ›
Þrjár leiðir til að hreinsa líkama þinn á náttúrulegan hátt án þess að kvelja þig
Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir um afeitrun eða hreinsun líkamans? Getur það verið tilhugsunin um hungursneið, kvöl, félagslega einangrun og það sé hreinlega ekki þess virði. Lengi vel hugsaði ég einnig á þann hátt þar… Lesa meira ›
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
Gagnsemi stjörnuspeki í nútíma samfélagi
Stjörnuspeki er sennilega ein elstu fræði vestrænnar menningar sem fjalla um manninn og mannlegt eðli. Sumir ganga svo langt og segja hana vera fyrstu eiginlegu sálfræði heimsins. Hún á sér rætur í menningu Babýlóníumanna á 16. öld fyrir krist. Þá er… Lesa meira ›