Stór hluti af daglegri fæðu mannsins eru kolvetni. Kolvetni er nauðsynlegur orkugjafi og mikilvægur hluti af fæðu mannsins. Mataræði hefur breyst mikið í gegnum aldirnar. Kolvetnaneysla hefur aukist og einnig hefur vinnsla kolvetna breyst. Fyrr á tímum þegar vinnsluaðferðir voru… Lesa meira ›
Fjölskylda og börn
Sveppasýking veldur gerjun í þörmum
1. kafli bókarinnar Candida sveppasýking, eftir Hallgrím Þ. Magnússon lækni og Guðrúnu Bergmann. Candida er heiti á sveppum, sem þrífast í líkama okkar og sem undir venjulegum kringumstæðum eru okkur skaðlausir. Ónæmiskerfi líkamans og aðrar bakteríur sem er að finna… Lesa meira ›
Hvers vegna þurfum við að drekka allt þetta vatn?
Vatn er frumskilyrði alls lífs á jörðinni. Það á sér hvorki upphaf né endi í náttúrunni, það er á eilífri hringrás. Vatn er uppspretta heilsu og vellíðunar. Auðfengið og ódýrt á Íslandi. Íslendingar njóta þeirra forréttinda að geta neytt ómengaðs… Lesa meira ›
Rödd og réttur foreldra – að taka upplýsta ákvörðun þegar setja á börn á lyf
Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er… Lesa meira ›
Arfi (Blómstrar allt sumarið)
Arfi kælir, mýkir og græðir. Arfaseyði mýkir bólgur og þrota; ef hann er nýr heitur í potti hefur hann sömu verkun. Ef nýtekinn arfi er lagður við hörund, stillir hann og kælir hita, verk og bólgu. Sé 1 peli af… Lesa meira ›
Tourette taugaröskun-annar lífsstíll – annað líf
Einkenni Tourette taugaröskunar hurfu nær alveg með breyttum lifnaðarháttum Þegar þessi grein er skrifuð hefur sonur okkar verið nær einkennalaus í tæp tvö ár, en hann greindist með Tourette taugaröskun í janúar 2006. Um hálfu ári fyrr höfðum við foreldrar… Lesa meira ›
Frá vansæld til veruleika
Dóttir mín er fædd 3. mars 1999. Í dag er hún mjög venjuleg stelpa, með ágæta félagsfærni og stendur sig í meðallagi í skólanum. Hún þarf þó alltaf reglu og aðhald í mataræði, einnig slökun svo hún verði ekki uppstökk,… Lesa meira ›
Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu
Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar… Lesa meira ›