Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.
Fjölskylda og börn
Lífsgæði á efri árum
Aldurinn hefur mismunandi áhrif á einstaklinga og má því segja að hann sé afstætt hugtak. Síðastliðin ár hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi eldri borgara á Íslandi og þeim fer fjölgandi. Samkvæmt Hagstofu Íslands árið 2016 voru 67 ára og… Lesa meira ›
Sóltún Heimahreyfing
Sóltún Heima sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir fólk á besta aldri sem vill efla heilsu, vellíðan og njóta daglegs lífs. Sóltún Heima býður meðal annars upp á DigiRehab heimahreyfingu sem er byltingarkennd nýjung á sviði velferðartækni. Heimahreyfingin byggir… Lesa meira ›
Kláðamaur, gamalt sníkjudýr er ekki horfið þótt sumir læknar þekki það ekki
Unglingur sem ég þekki til fékk óstöðvandi kláða og útbrot á húð og leitaði til tveggja lækna með nokkru millibili. Sá fyrri ávísaði kremi við kláða sem breytti engu. Seinni læknirinn vísaði á ofnæmislyf sem ekkert gagnaðist. Þá var ávísað… Lesa meira ›
Lesblindir misskildir en tæknin getur hjálpað
Rætt við Snævar Ívarsson starfsmann Félags lesblindra Snævar er fæddur í Reykjavík árið 1961 en uppalinn á Akureyri. Þegar hann byrjaði í skóla 7 ára gamall kunni hann alla stafina og var mjög spenntur að byrja í skóla. Fyrst var… Lesa meira ›
Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Góð ráð frá Júlíu heilsumarkþjálfa. Ég verð bara að segja þér nokkuð. Þetta hjálpaði mér frá því að vera í 30 mín að vakna almennilega á morgnana stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, í að upplifa mig… Lesa meira ›
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
Sterk og létt í lund
Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›