Hreyfing

Miltað

Miltað er líffæri vinstra megin í líkamanum á milli maga og þindar, (sjá mynd) það tilheyrir vessakerinu. Vessakerfið samanstendur af vessaæðum, vessa (sogæðavökva), eitlum, hóstakirtli og milta. Miltað vegur um 200g í fullorðnum einstaklingi og er stærsta líffæri líkamans úr… Lesa meira ›

Villtir blágrænir þörungar

Næringarorkuverið sem eflir ónæmiskerfið, heilastarfsemina og ver gegn sýkingum Úrdráttur úr bók dr. Gillian McKeith, Miracle Superfood Wild Blue – Green Algae (með góðfúslegu leyfi hennar). Blágræna undrið Lækningarkraftur villtu blágrænu þörunganna er mjög margþættur og kvillar og einkenni eins… Lesa meira ›