Hreyfing

Viðtal: Natasha Campbell Mc-Bride.

Viðtal: Natasha Campbell Mc-Bride. Þann 19.maí 2009 hélt læknirinn Dr.Natasha Campbell Mc-Bride, höfundur bókarinnar ,,Gut and Psycholgy Syndrome“ (GAPS) tvo fyrirlestra í bíósal Hótels Loftleiða. Lesendum Heilsuhringsins er bókin kunn því tvisvar hefur verið um hana fjallað í blaðinu. Bókin… Lesa meira ›