Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›
Hreyfing
Ungir Íslendingar eiga Norðurlandamet í fjölda rekkjunauta
Tíðni leghálskrabbameins fer ört hækkandi hjá ungum konum, en talið er að HPV-vörtuveirusmit sé alltaf undanfari leghálskrabbameins. HPV-veirur smitast við kynmök, en aukinn áhrifavaldur er rakstur umhverfis kynfæri. Almenn bólusetning fór í biðstöðu við bankahrunið. „Okkar litla þjóð grípur svo… Lesa meira ›
Lausnin – baráttusamtök gegn meðvirkni
Lausnin er hagsmunasamtök sem stofnuð eru með það að markmiði, að auka aðstoð við þá sem eiga við meðvirkni að stríða. Einstaklinga sem eiga erfitt með samskipti á vinnustað, í námi, almenn samskipti, eiga erfið samskipti við börn og eða… Lesa meira ›
Skapar heilbrigðiskerfið sjúkleika ?
Miklar vonir hafa verið bundnar við að hópskimun hjá einkennalausu fólki fyrir sjúkdómum muni bjarga fjölmörgum frá ótímabærum dauða. Nú fer þeim þó fjölgandi innan heilbrigðiskerfisins sem spyrja hvort skimun valdi í heild meiri skaða en gagni. Jóhann Ágúst Sigurðsson… Lesa meira ›
Viðtal: Natasha Campbell Mc-Bride.
Viðtal: Natasha Campbell Mc-Bride. Þann 19.maí 2009 hélt læknirinn Dr.Natasha Campbell Mc-Bride, höfundur bókarinnar ,,Gut and Psycholgy Syndrome“ (GAPS) tvo fyrirlestra í bíósal Hótels Loftleiða. Lesendum Heilsuhringsins er bókin kunn því tvisvar hefur verið um hana fjallað í blaðinu. Bókin… Lesa meira ›
Samantekt um sinadrátt og fótaóeirð
Árið 2001 hóf Íslensk erfðagreining leit að erfðaefni vegna fótaóeirðar, einnig var reynt að fá hugmynd um tíðni fótaóeirðar á Íslandi. Þótt enn séu ekki til tölur um tíðni fótaóeirðar hérlendis og ekki heldur vitað hvað veldur henni, er ljóst… Lesa meira ›
Skemmdir fætur hefta för!
Góðir skór í réttri stærð og þér líður beturEf valdir eru skór í rétti lengd og breidd eru litlar líkur á að skórnir særi og valdi fótameinum. Þegar keyptir eru skór, ætti að eyða tíma í að máta báða skóna… Lesa meira ›
PCOS – eða fjölblöðrueggjastokka heilkenni
Polycystic Ovarian Syndrome (PCOS) eða fjölblöðrueggjastokka heilkenni þýðir að konur mynda margar blöðrur á eggjastokka í stað þess að fá egglos. PCOS hefur verið þekkt meðal kvenna síðan 1905. Aðeins fáein ár eru síðan þessi sjúkdómur var tengdur við skert… Lesa meira ›