Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir um afeitrun eða hreinsun líkamans? Getur það verið tilhugsunin um hungursneið, kvöl, félagslega einangrun og það sé hreinlega ekki þess virði. Lengi vel hugsaði ég einnig á þann hátt þar… Lesa meira ›
Hreyfing
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
Gagnsemi stjörnuspeki í nútíma samfélagi
Stjörnuspeki er sennilega ein elstu fræði vestrænnar menningar sem fjalla um manninn og mannlegt eðli. Sumir ganga svo langt og segja hana vera fyrstu eiginlegu sálfræði heimsins. Hún á sér rætur í menningu Babýlóníumanna á 16. öld fyrir krist. Þá er… Lesa meira ›
Músíkþerapía
Áhrif tónlistar Ég keyri um í bílnum. Í útvarpinu kemur lag frá níunda áratugnum og í eitt augnablik verð ég unglingur aftur. Tilfinningar og minningar hellast yfir mig. Þegar ég fer út að skokka vel ég mér hressilega rokktónlist til… Lesa meira ›
Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu
Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
Hvað er kerrupúl?
Þó að kerrupúl sé kynnt sem útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir mæður með börn í vagni eða kerru þá eru feður í fæðingarorlofi eða ömmur og afar, frændur og frænkur að sjálfsögðu velkomin til okkar með börnin eða barnabörnin í vagninum!… Lesa meira ›
Alzheimer-sjúkdómur. Er til lækning á honum?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt,… Lesa meira ›