Hreyfing

Endómetríósa

Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›

Músíkþerapía

Áhrif tónlistar Ég keyri um í bílnum. Í útvarpinu kemur lag frá níunda áratugnum og í eitt augnablik verð ég unglingur aftur. Tilfinningar og minningar hellast yfir mig. Þegar ég fer út að skokka vel ég mér hressilega rokktónlist til… Lesa meira ›

Hvað er kerrupúl?

Þó að kerrupúl sé kynnt sem útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir mæður með börn í vagni eða kerru þá eru feður í fæðingarorlofi eða ömmur og afar, frændur og frænkur að sjálfsögðu velkomin til okkar með börnin eða barnabörnin í vagninum!… Lesa meira ›