Góð ráð frá Júlíu heilsumarkþjálfa. Ég verð bara að segja þér nokkuð. Þetta hjálpaði mér frá því að vera í 30 mín að vakna almennilega á morgnana stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, í að upplifa mig… Lesa meira ›
Hreyfing
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
Sterk og létt í lund
Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›
Blöðrur á eggjastokk minnkaðar með ilmkjarnaolíum
Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona að nafni Taegan skrifar á vitnisburðarsíðu (testimonials) Essential Oils,… Lesa meira ›
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Svefnleysi – Af hverju er svefn mikilvægur?
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›
Þrjár leiðir til að hreinsa líkama þinn á náttúrulegan hátt án þess að kvelja þig
Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir um afeitrun eða hreinsun líkamans? Getur það verið tilhugsunin um hungursneið, kvöl, félagslega einangrun og það sé hreinlega ekki þess virði. Lengi vel hugsaði ég einnig á þann hátt þar… Lesa meira ›
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›