Hreyfing

Sóltún Heimahreyfing

Sóltún Heima sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir fólk á besta aldri sem vill efla heilsu, vellíðan og njóta daglegs lífs. Sóltún Heima býður meðal annars upp á DigiRehab heimahreyfingu sem er byltingarkennd nýjung á sviði velferðartækni. Heimahreyfingin byggir… Lesa meira ›

Sterk og létt í lund

Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn  „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta  mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›