Sóltún Heima sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir fólk á besta aldri sem vill efla heilsu, vellíðan og njóta daglegs lífs. Sóltún Heima býður meðal annars upp á DigiRehab heimahreyfingu sem er byltingarkennd nýjung á sviði velferðartækni. Heimahreyfingin byggir… Lesa meira ›
Hreyfing
Lesblindir misskildir en tæknin getur hjálpað
Rætt við Snævar Ívarsson starfsmann Félags lesblindra Snævar er fæddur í Reykjavík árið 1961 en uppalinn á Akureyri. Þegar hann byrjaði í skóla 7 ára gamall kunni hann alla stafina og var mjög spenntur að byrja í skóla. Fyrst var… Lesa meira ›
Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Góð ráð frá Júlíu heilsumarkþjálfa. Ég verð bara að segja þér nokkuð. Þetta hjálpaði mér frá því að vera í 30 mín að vakna almennilega á morgnana stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, í að upplifa mig… Lesa meira ›
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
Sterk og létt í lund
Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›
Blöðrur á eggjastokk minnkaðar með ilmkjarnaolíum
Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona að nafni Taegan skrifar á vitnisburðarsíðu (testimonials) Essential Oils,… Lesa meira ›
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Svefnleysi – Af hverju er svefn mikilvægur?
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›