Greinar

Streita – slökun

Í samfélagi okkar hrjáir streita eða stress marga. En hvað er streita? Hvað gerist í líkamanum? Þegar álag eykst eða við lendum í erfiðum aðstæðum, fá nýrnahetturnar boð um að framleiða adrenalín. Adrenalín er hormón sem örvar andardrátt og hjartslátt…. Lesa meira ›

Afleiðingar steinefnaskorts

Það er hægt að lækna psoriasis, exem og hafa áhrif á hegðun barna með því að auka steinefni í mataræði? Hér birtist viðtal frá árinu 1986 við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð (doctor of health) um húðsjúkdóma og hegðunarvandamál barna. Elísabeth: Það eru… Lesa meira ›

Ný von fyrir mongólíðabörn

Formáli  (Grein skrifuð 1982) Í öðru og þriðja tbl. norska tímaritsins Vi og várt 1982 eru mjög merkileg viðtöl og frásagnir af nýrri byltingarkenndri læknismeðferð á svokölluðum „mongólíðum“ (Börn með Down’s Syndrome). (Ég nota hér orðið ,,mongólíði“ en ekki mongólíti“,… Lesa meira ›

Smjör

Smjör er náttúruafurð, gagnstætt smjörlíki. Smjörið hefur ekki verið hert eða hreinsað, eða í það verið sett nein ónáttúrleg efni. Þó svo að smjörið sé dýrafita, megum við ekki gleyma að smjör er sú matarfeiti sem hefur verið notað í… Lesa meira ›