Greinar

Barnaliðagigt

Frásögn móður árið 1991 um það hvernig barn hennar fékk bót á liðagigt með ráðgjöf Hallgríms Magnússonar læknis.  Meðferð hans fólst í rafsegulbylgjum og peroxíðbökstrum og breyttu mataræði. Þegar dóttir okkar var 18 mánaða gömul fór að bera á einhverju… Lesa meira ›

Sykur

Bæði menn og dýr sækja í sætindi. Ef til vill tengist það því að sætt grænmeti er flest allt ætt. Nú til dags eru margar fæðutegundir með miklum sykri. Sæta bragðið tælir okkur til að borða meira en við þurfum…. Lesa meira ›

Hákarlalýsi er heilsugjafi

Rætt við Ragnheiði Brynjólfsdóttur um hákarlalýsi árið 1990 Ragnheiður: Í Morgunblaðinu 25. apríl s.l. las ég greinina hennar Elfu Bjarkar Gunnarsdóttur um hákarlalýsi og lækningamátt þess. Það gladdi mig að sjá að fleiri en ég hafa áhuga fyrir þessum mikla… Lesa meira ›

Framtíð án ofbeldis

Geta nýjar leiðir í uppeldismálum komið í veg fyrir ofbeldishneigð? Rætt við Hugó. L. Þórisson sálfræðing árið 1990. Sálfræðingarnir Hugó L. Þórisson og Wilhelm Norðfjörð hafa undanfarin ár staðið fyrir námskeiðum sem þeir nefna „Samskipti foreldra og barna“.Foreldrar sem sótt… Lesa meira ›

Er Mjólk góð?

Á undanförnum árum hafa komið fram sífellt fleiri og fleiri gagnrýnisraddir í nágrannalöndunum um hvort sú mjólk og þær mjólkurafurðir sem á boðstólum eru, séu eins hollar og æskileg fæða eins og haldið hefur verið fram í áróðri og auglýsingum…. Lesa meira ›