Hugur og sál

Breytingar – Hluti af lífinu.

„Breytingar eru ögrandi. Þeim fylgir léttir,  þær rugla, ógna, valda okkur sorg eða örva okkur. Umfram allt neyða þær okkur til að þroskast. Náttúran færir okkur breytingar til að tryggja áframhaldandi þróun og með þeim kallar Guð okkur heim. Breytingar… Lesa meira ›

Andlegi þátturinn

Erindi um krabbamein flutt á haustfundi 1992.   Í hverjum manni býr stjórnandi afl handan rúms og tíma, sem er virkt í jarðlífi okkar frá vöggu til grafar. Alkunn íslensk staka fjallar um þetta í hnotskurn: Forlög koma ofanað. Örlög kringum… Lesa meira ›

Ljós fyrirgefningarinnar

Í viðtali sem Heilsuhringurinn átti við Sigrúnu Olsen í lok árs 1992 stóðu hún og eiginmaður hennar Thor Bardal fyrir heilsubótardögum á Reykhólum. Starfið snérist um heildræna uppbyggingu einstaklingsins, andlega, tilfinningalega og líkamlega. Fastir liðir voru slökun, hugarkyrrð, líkamshreyfingar og… Lesa meira ›

Geðleikur (psykodrama)

Fylgst með kynningu á Geðleik ,,psykodrama“ árið 1988, hjá danska geðlækninum  Gyrit Hagman, sem þá var yfirlæknir á Blekinge Lans Vuxen Psykiatri, Sölvesborg Olofsströmssektors Klinik, sem er héraðs geðsjúkrahús í Svíþjóð. Hún lauk læknanámi frá háskólanum í Árhus í Danmörku… Lesa meira ›