Hugur og sál

Góð geðheilsa gulli betri

Elín Ebba Ásmundsdóttir forstöðuiðjuþjálfari geðsviðs Landspítala-Háskólasjúkrahúss og lektor við Háskólann á Akureyri hefur unnið að málefnum geðsjúkra um áratuga skeið. Í byrjun þessa ár var hún með innlegg á geðheilbrigðisráðstefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO)  Helsinki. Heilsuhringurinn spurði hana, hvað hefði komið fram á… Lesa meira ›

Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu

Elín Pálmadóttir, blaðamaður ræðir við Halldóru Gunnarsdóttur sálfræðing í Gautaborg Undanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst, án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er yljast undir líkamlegum umkvörtunum…. Lesa meira ›

Heilunarorka

Þegar minnst er á heilunarorku dettur flestum í hug orka sem streymir eftir andlegum orkubrautum til viðtakanda. Torkennileg dularfull orka sem ekki á sér fræðilega skýringar en margir hafa reynt. Orka getur tekið á sig margvíslegar myndir. Heilunarorka getur það… Lesa meira ›