Í vorblaði Heilsuhringsin 2007 birtist viðtal við Eyjólf Friðgeirsson líffræðing um fyrirtæki hans Hollusta úr hafinu sem framleiðir holla matvöru úr þörungum. Í þessu viðtali hefur Eyjólfur fallist á að segja okkur frá því hve andleg iðkun með Zen búddhistum… Lesa meira ›
Hugur og sál
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Hvað er hugræn atferlismeðferð(HAM)? Hugrænt er allt það sem tengist hugarstarfsemi, hvernig við skynjum okkur sjálf og umhverfið. Atferli er það sem við gerum. Hugræn atferlismeðferð(HAM) leggur áherslu á að við tileinkum okkur hugsun og hegðun sem bætir aðstæður okkar… Lesa meira ›
Árangursríkasta aðferðin er að vinna úr eigin tifinningum og vandamálum
Hrefna Birgitta er sjúkraliði og fyrrverandi skólastjóri Nuddskólans hún hefur margs kona reynslu að baki á sviði heildrænna meðferða, m.a. heilun, svæðameðferð, ilmolíumeðferð og vöðvaprófun (kinesiology. Hún hefur einnig lokið námi sem NLP kennari ,,coach“ meðhöndlari og nú síðast Coaching… Lesa meira ›
Áhrif sálræna áfalla í æsku á heilsufar og líðan kvenna
Inngangur Ég fjalla um niðurstöður meistararannsóknar minnar í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, sem ég vann undir leiðsögn Dr.Sigríðar Halldórsdóttur prófessors. Hún fjallar um sálræn áföll í æsku og áhrif á heilsufar og líðan kvenna. Tekin voru djúpviðtöl við sjö… Lesa meira ›
Góð geðheilsa gulli betri
Elín Ebba Ásmundsdóttir forstöðuiðjuþjálfari geðsviðs Landspítala-Háskólasjúkrahúss og lektor við Háskólann á Akureyri hefur unnið að málefnum geðsjúkra um áratuga skeið. Í byrjun þessa ár var hún með innlegg á geðheilbrigðisráðstefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) Helsinki. Heilsuhringurinn spurði hana, hvað hefði komið fram á… Lesa meira ›
Geðlyfjakynslóðin -Eru geðlyf töfralausn eða martröð?
Íslendingar eru meðal þeirra 3ja þjóða sem nota mest af geðlyfjum í heiminum í dag. Það ætti að vera meira áhyggjuefni en raun ber vitni. Þessi þróun er bæði ógnvænleg og óeðlileg. Þunglyndi, geðhvörf og ofvirkni hrjáir alltof margt fólk… Lesa meira ›
Fyrir hvern ertu að lifa lífinu þínu?
Meðvirkni: skilningur, meðvitund, heilun „Ef ég er ég af því að ég er ég og þú ert þú af því að þú ert þú, þá er ég og þú ert. En ef ég er ég af því að þú ert… Lesa meira ›
Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu
Elín Pálmadóttir, blaðamaður ræðir við Halldóru Gunnarsdóttur sálfræðing í Gautaborg Undanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst, án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er yljast undir líkamlegum umkvörtunum…. Lesa meira ›