Hugur og sál

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Hvað er hugræn atferlismeðferð(HAM)? Hugrænt er allt það sem tengist hugarstarfsemi, hvernig við skynjum okkur sjálf og umhverfið. Atferli er það sem við gerum. Hugræn atferlismeðferð(HAM) leggur áherslu á að við tileinkum okkur hugsun og hegðun sem bætir aðstæður okkar… Lesa meira ›

Góð geðheilsa gulli betri

Elín Ebba Ásmundsdóttir forstöðuiðjuþjálfari geðsviðs Landspítala-Háskólasjúkrahúss og lektor við Háskólann á Akureyri hefur unnið að málefnum geðsjúkra um áratuga skeið. Í byrjun þessa ár var hún með innlegg á geðheilbrigðisráðstefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO)  Helsinki. Heilsuhringurinn spurði hana, hvað hefði komið fram á… Lesa meira ›

Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu

Elín Pálmadóttir, blaðamaður ræðir við Halldóru Gunnarsdóttur sálfræðing í Gautaborg Undanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst, án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er yljast undir líkamlegum umkvörtunum…. Lesa meira ›

Heilunarorka

Þegar minnst er á heilunarorku dettur flestum í hug orka sem streymir eftir andlegum orkubrautum til viðtakanda. Torkennileg dularfull orka sem ekki á sér fræðilega skýringar en margir hafa reynt. Orka getur tekið á sig margvíslegar myndir. Heilunarorka getur það… Lesa meira ›