Hugur og sál

Þunglyndislyf við ýmsum kvillum!

Læknar ávísa þunglyndislyfjum við ýmsum sjúkdómum eins og streitu, feimni, átröskun, kvíða, tíðaverkjum, lágu sjálfsmati, vægu þunglyndi og jafnvel sem fyrirbyggjandi meðferð, þ.e. að koma í veg fyrir þunglyndi. Þá eru sjúklingar alls ekki alltaf upplýstir um hugsanlegar aukaverkanir lyfjanna… Lesa meira ›

Dáleiðsla – Hugleiðsla

Þegar kemur að hugtökunum, sem snerta ,,hugar-hluta“ okkar sjálfra, verður fátt um samlíkingar eða tilvitnanir í daglega umsýslan og störf. Það er einfaldlega ekki við neitt handfast að miða. ,,Leiðsla“ verður eina íslenska orðið, sem hugsanlega gefur nokkra hugmynd um… Lesa meira ›