Aldrei að segja aldrei. Bandaríski geðlæknirinn Daniel Fisher er væntanlegur til landsins í júní á vegum Hugarafls. Hann er höfundur batamódelsins og byggir þar á eigin reynslu af geðröskunum og ekki síður þekkingu sem geðlæknir. Ég hef starfað með hans… Lesa meira ›
Hugur og sál
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 6
Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 5
Judi Chamberlin og Valdefling. Árið 2006 hélt Hugarafl ráðstefnu á Hótel Sögu undir heitinu „Bylting í bata“ . Markmið ráðstefnunnar var að benda á nýjar leiðir og valmöguleika í geðheilbrigðiskerfinu og kynnt var til sögunnar Valdefling sem hefur verið leiðarljós… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 4
,,Aðstandendur eiga að standa sína pligt“ Í síðasta pistli mínum las ég sögu aðstandanda einstaklings með geðröskun og þá miklu baráttu sem oft þarf að heyja til að styðja sinn nánasta. Í raun eru aðstandendur oft þeir sem halda voninni… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 2
Í síðasta pistli mínum ræddi ég aðeins um mikilvægi sjónarhorns þeirra einstaklinga sem leita sér aðstoðar í geðheilbrigðiskerfinu, með þá von í brjósti að hægt sé að gera breytingar og eignast betra líf. Ræðum þetta mikilvæga sjónarhorn aðeins frekar í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 1
Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um geðheilbrigðismál og er það að mínu mati afar jákvætt. Umræðan núna hefur gjarnan verið út frá sjónarhorni notenda og notendur eru í þeim skilningi einstaklingar sem hafa á einhverjum tímapunkti nýtt geðheilbrigðisþjónustu…. Lesa meira ›
Þunglyndislyf við ýmsum kvillum!
Læknar ávísa þunglyndislyfjum við ýmsum sjúkdómum eins og streitu, feimni, átröskun, kvíða, tíðaverkjum, lágu sjálfsmati, vægu þunglyndi og jafnvel sem fyrirbyggjandi meðferð, þ.e. að koma í veg fyrir þunglyndi. Þá eru sjúklingar alls ekki alltaf upplýstir um hugsanlegar aukaverkanir lyfjanna… Lesa meira ›
Dáleiðsla – Hugleiðsla
Þegar kemur að hugtökunum, sem snerta ,,hugar-hluta“ okkar sjálfra, verður fátt um samlíkingar eða tilvitnanir í daglega umsýslan og störf. Það er einfaldlega ekki við neitt handfast að miða. ,,Leiðsla“ verður eina íslenska orðið, sem hugsanlega gefur nokkra hugmynd um… Lesa meira ›