Öll viljum við hafa góða stjórn á tilfinningunum okkar. Íslendingar eru frekar lokuð þjóð og tala sjaldan um tilfinningar. Við erum alin upp við að eiga að sýnast sterk út á við og það er ekki talið viðeigandi að tala… Lesa meira ›
Hugur og sál
Máttur fyrirgefningarinnar.
Reiðin er meinsemd sem brýtur niður. Síðustu ár hafa margir glímt við mikla reiði, sumir í garð þeirra sem þeir telja hafa sökkt landinu okkar í skuldafen og einnig í garð stjórnvalda vegna úrræðaleysis. Svo eru hinir sem gjarnan koma… Lesa meira ›
SLÖKUN – ÍHUGUN – HUGLEIÐSLA
,,Andlegviðleitni er svið vitundarinnar“ Deepak Chopra Við höfum gengið í gegn um mikla streitu á undanförnum árum. Fólk er orðið meðvitaðra um að það er nauðsyn að læra að slaka á, njóta lífsins, vera í núinu. Hraðinn er svo mikill… Lesa meira ›
NLP og velferð
Aðferðafræði NLP, Neuro Linguistic Programming, undirvitundarfræðsla er í raun hægt að nota við fleiri aðstæður en oftast er gert. NLP er í raun hægt að nota á allt; ekki bara til að losna út úr neikvæðu vanlíðunar-og/eða hegðunarmynstri heldur leyfi… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr: 11
Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr:10 -Hægt að ná bata af geðklofa og geðhvörfum
,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 3
Góðir lesendur. Eins og ég hef lýst í fyrri pistlum mínum skipta vinir og aðstandendur geðsjúkra miklu máli í bataferli viðkomandi. Í dag ætla ég að lesa frásögn aðstandanda um glímuna við kerfið, um vonina og framtíðardrauma. Brattabrekka Þegar við… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 9
Hugarafl á afmæli. Í dag (skrifað í byrjun júní 2011) langar mig kæru hlustendur að ræða um Hugarafl sem stendur á tímamótum. Hugarafl átti afmæli um síðustu helgi og fagnaði þá áttunda árinu og af því tilefni var einnig gefin út bókin… Lesa meira ›