Hér birtist fyrsta grein af fimm úr löngu viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Hún var fyrst spurð um nám og störf, síðan um strauma í geðheilbrigðismálum. Framhalds greinarnar sem munu birtast með viku millibili á http://www.heilsuhringurinn.is í… Lesa meira ›
Hugur og sál
Undirmeðvitundin
Undirmeðvitundin er sögð vera það sem gerist innra með okkur á sviði hugar eða hefur ómeðvituð áhrif á hugsun, líðan og hegðun okkar. Vísindin hafa sýnt okkur að vöðvar og vefir líkamans hafa minni þannig að líkamleg og andleg áföll,… Lesa meira ›
Hjartaveggurinn
Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›
Vísbendingar um að þunglyndislyf valdi ofbeldishneigð
Tímaritið ,,British Medical Journal“ bendir á rannsóknir ,, Alliance for Natural Health í Bandaríkjunum (ANH)“ á alvarlegum ofbeldis glæpum á undanförnum áratugum. Í tæplega helmingi tilvika (ellefu af tuttugu og þremur), var skjalfest að gerandinn var að taka inn, eða… Lesa meira ›
Dragðu djúpt inn andann
Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
Þegar dregur fyrir sólu innra með þér – eða þínum.
Nú er haustið komið með enn meiri rigningu og roki, veðri sem við flest okkar fengum alveg nóg af í sumar. Við viljum milt, gott og fallegt haustveður, já og gjarnan smá sól til að við getum notið haustlitanna enn… Lesa meira ›
Ný viðhorf
Erindi Gunnars Rafns Jónssonar læknis á kynningarfundi Heilsufrelsis Íslands 2. nóvember 2013 Áheyrandi góður! Þú hugrakki, forvitni og framsýni einstaklingur, sem hingað ert kominn, vertu velkominn í vinahópinn! Vita skaltu, að viðhorf þín skapa heiminn . Víðsýni… Lesa meira ›
Börn oft ranglega greind með ADHD
Mörg börn sem greind eru með athyglisbrest og ofvirkni (oft kallað ADHD) og taka lyf við því eru í raun ekki með röskunina heldur glíma við kvíða, áfallastreitu eða streitu, eru jafnvel með mataróþol eða hafa orðið fyrir eitrun af… Lesa meira ›