Reynslusögur

Trimmklúbbur Eddu 20 ára

Æska Eddu Bergmann var þyrnum stráð, hún fékk lömunarveiki árið 1944 þá átta ára gömul og var sett í þriggja mánaða einangrun á Farsóttarheimilinu. Einu samskipti hennar við annað fólk þessa 3 mánuði voru við tvær hjúkrunarkonur sem þrifu hana… Lesa meira ›