Þegar ég var um þrítugt fór ég að finna fyrir verkjum í táliðum, sérstaklega ef mér varð kalt á tánum – eins og oft vill verða þegar maður stundar útiveru á veturna á Íslandi. Ég hélt lengi vel að um… Lesa meira ›
Reynslusögur
Sagan mín og ALOE VERA
Ég var illa haldin af slitgigt til margra ára og voru því ýmis verkja- og bólgueyðandi lyf búin að taka sinn toll. Ég var komin með krónískar magabólgur og mikil ristilvandamál, og var ég búin að fara í fjórar mjaðmaskiptaaðgerðir… Lesa meira ›
Ótrúleg heilsubót eftir notkun Aloe Vera safa
Töfradrykkur segir Kristín Ástríður Pálsdóttir sem fyrir tæpum 3 árum heyrði í útvarpinu rætt við konu, sem sagði frá konu sem losnaði við slitgigt og veru í hjólasól eftir notkun Aloe Vera safans. Kristín Ástíður varð sér strax úti um… Lesa meira ›
Trimmklúbbur Eddu 20 ára
Æska Eddu Bergmann var þyrnum stráð, hún fékk lömunarveiki árið 1944 þá átta ára gömul og var sett í þriggja mánaða einangrun á Farsóttarheimilinu. Einu samskipti hennar við annað fólk þessa 3 mánuði voru við tvær hjúkrunarkonur sem þrifu hana… Lesa meira ›
Reynslusaga af stofnfrumuskiptum
Að vorið árið 2003 þegar Gísli Baldur var 64 ára gamall leitaði hann ráða hjá lækni vegna slappleika. Eftir rannsókn sagði læknirinn að líklega væri um eitlakrabbamein að ræða og dreif Gísla Baldur samdægurs í nánari rannsóknir sem staðfestu þann… Lesa meira ›
Átt þú náinn ættingja á elliheimili?
Öll eldumst við! Ekki þarf að orðlengja um það. En hvað ber ellin í skauti sér? Ég segi fyrir mína parta að ég hafði ekki leitt hugann sérstaklega að því fyrr en nýlega og ég gerði það vegna þess að… Lesa meira ›
Megrun – Breytt hugarfar, betri líðan
Vart þarf að kynna Magnús Ólafsson leikara svo oft hefur hann skemmt landsmönnum með leik sínum og söng bæði á sviði og kvikmyndum. Um árabil átti hann við offituvandamál að stríða. Fyrir tveimur árum var hann orðinn svo illa haldinn… Lesa meira ›
Á grænmetisfæði í 50 ár
Heilsuhringurinn leit inn hjá Sigurði Herlufsen sem var ritstjóri Heilsuhringsins á árunum 1979 til 1986. Hann hefur tileinkað sér grænmetisfæði frá unga aldri og féllst á að segja lesendum frá venjum sínum. Ég ólst upp á Ísafirði og var 18… Lesa meira ›