Í þessu blaði (árið 1998) hefur nokkuð verið minnst á bakverki. Það á því sennilega vel við að minnast á næringu í því sambandi. Nýlega hitti ég konu sem sagði mér þá sögu að fyrir tveimur árum hefði hún breytt… Lesa meira ›
Reynslusögur
Hreyfing er nauðsynleg eftir hjartaaðgerð
Á seinni árum hafa hjartaaðgerðir orðið æ tíðari. Misjafnt hefur verið hve fljótt fólk hefur náð sér eftir slíkar aðgerðir. Hér fer á eftir viðtal frá árinu 1991 við Kristin Sigurjónsson prentara sem var ótrúlega fljótur að jafna sig eftir… Lesa meira ›
Kenningar Júlíu Völdan í hnotskurn
Blað Heilsuhringsins, Hollefni og heilsurækt hefur oftsinnis gert kenningum Júlíu Völdan góð skil. Fyrir mér eru kenningar Júlíu Völdan eitt það aðgengilegasta sem boðið er upp á innan náttúrulækningastefnunnar, þótt allt sé það gott á sinn hátt og hvert með… Lesa meira ›
Kenningar Júlíu Völdan um tengsl mataræðis og sjúkdóma
Síðastliðið haust fór ég í námsferð til Svíþjóðar og Danmerkur. Ég heimsótti m.a. heilsuskóla i Danmörku og dvaldi þar í viku. Mig langar að segja ykkur frá þeirri heimsókn og gera í stórum dráttum grein fyrir þeim kenningum sem þar… Lesa meira ›
Var álitin áfengissjúklingur – orsökin- of lágur blóðsykur!
Þýtt úr PRAXIS, Sigurður Herlufsen Ásamt manni sínum rak Esther Raabe stórt fyrirtæki. Vinnuvikan var löng og erfið og þörf að huga að mörgum skyldum viðvíkjandi starfinu, ásamt ferðalögum. Allt þetta nær Esther Raabe að gera á auðveldan og léttan… Lesa meira ›