Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
Reynslusögur
Lífsstílsbreytingar réðu því að ristillinn var ekki tekinn vegna blæðandi sáraristilbólgu.
Margrét Alice Birgisdóttir í viðtali árið 2015. Veikindin komu með hvelli hausti 2001. Ekki var gripið inn í það strax því að um sama leyti gekk mjög svæsin magapest og talið að um meltingarsýkingu væri að ræða. Mér var bara… Lesa meira ›
Breyttur lífsstíll læknaði of háan blóðþrýstingi, blóðfitu, sykursýki og kæfisvefn
Rætt við hjónin Vigdísi Lindu Jack og Adrian Lopes Guarneros árið 2015 . Adrian ákvað tæplega fertugur að breyta um lífsstíl þegar hann greindist með áunna sykursýki, of háan blóðþrýsting, of hátt kólesteról og kæfisvefn. Um það leyti þurfti hann… Lesa meira ›
Farsímar eyðilögðu heilsu mína!
Niemaelä er greindur með rafmagnsóþol og MS. Þetta segir fyrrum starfsmaður tæknideildar Nokia í Finnlandi Matti Niemaelä. Saga hans birtist fyrir nokkru í fréttablaðinu Satakunnankansa skrifuð af Anne Nikka blaðamanni og birtist síðar í þýðingu Henrik Eiriksson á vefnum: http://betweenrockandhardplace.wordpress.com/…. Lesa meira ›
Pöddusveppur og svefnleysi
Mig langar að segja ykkur sögu mína. Ég byrjaði að hugsa um heilsutengd málefni eftir að ég var búinn að vera að glíma við ofþyngd. Ég hafði reynt ýmis úrræði en ekkert virtist virka. Ég ákvað svo að breyta alveg… Lesa meira ›
Læknaði liðagigt með inntöku þorskalýsis
Árið 2012 skrifaði Ásthildur Þórðardóttir eftrfrandi grein: Fyrir um það bil 30 árum var ég orðin ansi illa undirlögð af verkjum í liðamótum. Það var orðið sársaukafullt að bera hluti þó léttir væru, og það var erfitt og… Lesa meira ›
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›