Ýmislegt

Sjóðið ekki graut í álpotti!

Sænskir vísindamenn vara við álmengun líkamans Verið getur að ál hafi þannig áhrif á mannslíkamann að frekari rannsóknir á þeim áhrifum svari spurningum okkar varðandi orsakir ellihrörnunar. Og einnig er hugsanlegt að nýhafnar rannsóknir vísindamanna á áli í mannslíkamanum veiti… Lesa meira ›

Aukefni

Reglur um notkun og umbúðamerkingar Umræða um notkun aukefna í matvælum á sér langa sögu og hefur lengi valdið fólki áhyggjum, einkum þar sem sum aukefna sem notuð hafa verið hafa valdið skaðlegum áhrifum, en einnig vegna umræðu um möguleg… Lesa meira ›

Lækkar blóðþrýsting

Veistu að við hæfilega hreyfingu og áreynslu geta myndast nýjar æðar framhjá gömlum stífluðum, og að hjartað styrkist, að mýkt og þanþol æða vex, að súrefnisvinnsla og starfsþrek eykst. Bandarískur læknir sagði, að hefðu sjúklingar hans iðkað göngur, hefði helmingur… Lesa meira ›

Laukur græðir og eyðir sýkingu

Í upphafi heimstyrjaldarinnar síðari, dóu þúsundir slasaðra í Rússlandi, vegna dreps í sárum, þar sem nauðsynleg lyf voru ekki fáanleg. Rússneskur læknir tók þá til þess óvenjulega ráðs, að rífa niður lauk í skál sem síðan var staðsett undir lær-stubbum… Lesa meira ›