Ýmislegt

Laukur græðir og eyðir sýkingu

Í upphafi heimstyrjaldarinnar síðari, dóu þúsundir slasaðra í Rússlandi, vegna dreps í sárum, þar sem nauðsynleg lyf voru ekki fáanleg. Rússneskur læknir tók þá til þess óvenjulega ráðs, að rífa niður lauk í skál sem síðan var staðsett undir lær-stubbum… Lesa meira ›

Óþarfar skurðaðgerðir

Læknir tók sér fyrir hendur að kanna sjúkraskýrslur 6284 kvenna, sem gengið höfðu undir lífmóðuraðgerðir í 35 sjúkrahúsum gerðum á einu ári í Bandaríkjunum. Úr 819 kvennanna höfðu verið skorin heilbrigð líffæri. Tæpur helmingur þessara kvenna (48,2%) höfðu ekki haft… Lesa meira ›