Veistu að við hæfilega hreyfingu og áreynslu geta myndast nýjar æðar framhjá gömlum stífluðum, og að hjartað styrkist, að mýkt og þanþol æða vex, að súrefnisvinnsla og starfsþrek eykst. Bandarískur læknir sagði, að hefðu sjúklingar hans iðkað göngur, hefði helmingur… Lesa meira ›
Ýmislegt
Laukur græðir og eyðir sýkingu
Í upphafi heimstyrjaldarinnar síðari, dóu þúsundir slasaðra í Rússlandi, vegna dreps í sárum, þar sem nauðsynleg lyf voru ekki fáanleg. Rússneskur læknir tók þá til þess óvenjulega ráðs, að rífa niður lauk í skál sem síðan var staðsett undir lær-stubbum… Lesa meira ›
Skófatnaður með sóla sem lægstur er í hælinn
Kenningin um gagnsemi þess að hafa hælinn lægri en hinn hluta sólans er nú um 20 ára gömul (skrifað árið 1979) og um 20 millj. pör af slíkum skóm voru seld í fyrra í N-Ameríku. Ýmsir þeir sem ástunda Yoga-æfingar og… Lesa meira ›
Óþarfar skurðaðgerðir
Læknir tók sér fyrir hendur að kanna sjúkraskýrslur 6284 kvenna, sem gengið höfðu undir lífmóðuraðgerðir í 35 sjúkrahúsum gerðum á einu ári í Bandaríkjunum. Úr 819 kvennanna höfðu verið skorin heilbrigð líffæri. Tæpur helmingur þessara kvenna (48,2%) höfðu ekki haft… Lesa meira ›