Ýmislegt

Hugsað um forvarnir

Dr. Satya þýrtt og endursagt Þuríður Ottesen ,,Thinkprevention“ (hugsað um forvarnir) er hópur lækna frá Evrópu og Bandaríkjunum sem hafa það að markmiði að fyrirbyggja sjúkdóma og hafa stofnað með sér félag sem fer víða um heim með fyrirlestra og… Lesa meira ›

Orkublik líkamans

Rætt við Guðnýju Arnbergsdóttur um árulestur Oft höfum við séð auglýsingar um að lesið sé úr áru fólks. Þessir aðilar segjast sjá liti og orkublik annarra. Flestir þeirra munu aðeins treysta á eigið innsæi og dulræna hæfileika. Orkublikið sem umlýkur… Lesa meira ›

Óþol og óþolsmælingar

Sjálfsheilunarkraftur, chi, prana, Lebensenergie, allt eru þetta hugtök úr mismunandi tungumálum  og menningarheimum sem túlka þó allt það sama,lifandi orku sem glæðir alla sköpun lífsanda. Sú hlið okkar nútímamenningarheims, sem þróar stöðugt af sér nýjar sjúkdómssmyndir er því algjör andstæða… Lesa meira ›

Heilsupólitík

Þó að nú sem endranær megi benda á nokkrar nýjar annars konar eða ,,framhjámarkaðs“ meðferðir til þess að lækna einn og annan krankleika eða aðferðir til þess að halda heilsunni í lagi þá sýnist mér í ljósi síðustu þróunar heilsumála… Lesa meira ›