þunglyndi

Lýsi og geðbrigðasýki

Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health,… Lesa meira ›

Magnesium

Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›