Í síðasta pistli mínum ræddi ég aðeins um mikilvægi sjónarhorns þeirra einstaklinga sem leita sér aðstoðar í geðheilbrigðiskerfinu, með þá von í brjósti að hægt sé að gera breytingar og eignast betra líf. Ræðum þetta mikilvæga sjónarhorn aðeins frekar í… Lesa meira ›
þunglyndi
Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu
Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar… Lesa meira ›
Geðlyfjakynslóðin -Eru geðlyf töfralausn eða martröð?
Íslendingar eru meðal þeirra 3ja þjóða sem nota mest af geðlyfjum í heiminum í dag. Það ætti að vera meira áhyggjuefni en raun ber vitni. Þessi þróun er bæði ógnvænleg og óeðlileg. Þunglyndi, geðhvörf og ofvirkni hrjáir alltof margt fólk… Lesa meira ›
Lýsi og geðbrigðasýki
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health,… Lesa meira ›
Lítið kólesteról í blóði veldur depurð
Hollenskir rannsóknarmenn hafa fundið auknar sannanir fyrir því að lítið kólesteról í blóði er fylgifiskur þunglyndis og depurðar. Þeir mældu kólesteról í blóði 30 þúsund karlmanna og báru saman við ýmis einkenni sem fylgja depurð og þunglyndi hjá sömu mönnum…. Lesa meira ›
Magnesium
Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›