börn

Áhrif hreyfiþjálfunar á börn

 Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  á vegum  Heilsuhringsins  árið 1992. Þjóðfélagsbreytingar hafa orðið ótrúlega miklar hvað viðkemur uppeldi á börnum síðast liðin 15 til 20 ár. Áður fyrr ólst barnið upp í faðmi móður sinnar… Lesa meira ›

Suzuki tónlistaruppeldi

Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  árið 1992. Ræðumaður Ræðumaður:  Haukur Hannesson, skólastjóri Tónlistarskóla íslenska Suzukisambandsins. Þegar rætt er um heilsu er hugtakið umhverfi mikið notað. Rétt umhverfi getur skipt sköpum í uppvexti barna. Umhverfi í… Lesa meira ›

Að gera börn að eiturætum

Því hefur veríð haldið fram, að í Bandaríkjunum og Kanada séu 5 – 10% barna ofvirk (hyperaktíf), en vinsælasta lyfið gegn hegðunarvanda þessum er Ritalín. Í eftirfarandi grein, sem birtist í hausthefti kanadíska tímaritsins Update (1991), er því haldið fram… Lesa meira ›