Þeir sem ekki hafa lent í að fá myglusvepp á heimilið gera sér litla grein fyrir hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft. Tjónið getur verið ótrúlega mikið. Í fyrsta lagi geta viðgerðir á lekavanda sem gerði myglusvepp kleift að þrífast… Lesa meira ›
Umhverfið
Danir áforma 100% lífræna ræktun
Danmörk er orðið þróaðasta land í heimi í tilliti til lífrænna vöruviðskipta. Nú er danska ríkisstjórnin með metnaðarfyllstu áætlun jarðarinnar um að breyta öllum landbúnaði Danmörku í lífrænan, sjálfbæran búskap og eyða í það meira en fimmtíu og þremur milljónum… Lesa meira ›
Þörf fyrir varúðarráðstafanir vegna alvarlegra afleiðinga þráðlausrar tækni
Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
Vistvænn úrgangur þurrklósett
Eftir um það bil 80 ára notkun á vatnssalernum hér á landi er svo komið að setja má spurningarmerki við notkun þeirra. Er þetta besta framtíðarlausnin? Það sem gerst hefur á undanförnum árum er að vistkreppa hefur skollið á jörðina… Lesa meira ›
Málþing um húsasótt
Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›
Farsímar eyðilögðu heilsu mína!
Niemaelä er greindur með rafmagnsóþol og MS. Þetta segir fyrrum starfsmaður tæknideildar Nokia í Finnlandi Matti Niemaelä. Saga hans birtist fyrir nokkru í fréttablaðinu Satakunnankansa skrifuð af Anne Nikka blaðamanni og birtist síðar í þýðingu Henrik Eiriksson á vefnum: http://betweenrockandhardplace.wordpress.com/…. Lesa meira ›
Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif
Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar… Lesa meira ›
Nú er hægt að fá lággeisla DECT síma
DECT símar (þráðlausir innanhús símar) Í allri umræðu um rafmengun og rafóþol hefur þráfaldlega komið upp umræðan um hve sterkt svið er frá þráðlausum innanhússímum. Þá er verið að tala um móðurstöðina sjálfa. Um er að ræða örbylgjusvið á rúmlega… Lesa meira ›