Umhverfið

Mygla og óson

Þeir sem ekki hafa lent í að fá myglusvepp á heimilið gera sér litla grein fyrir hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft. Tjónið getur verið ótrúlega mikið. Í fyrsta lagi geta viðgerðir á lekavanda sem gerði myglusvepp kleift að þrífast… Lesa meira ›

Danir áforma 100% lífræna ræktun

Danmörk er orðið þróaðasta land í heimi í tilliti til lífrænna vöruviðskipta. Nú er danska ríkisstjórnin með metnaðarfyllstu áætlun jarðarinnar um að breyta öllum landbúnaði Danmörku í lífrænan, sjálfbæran búskap og eyða í það meira en fimmtíu og þremur milljónum… Lesa meira ›

Málþing um húsasótt

Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›