Umhverfið

Mygla og rafgeislun.

Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygla hafi verið algeng… Lesa meira ›