Næring

Ein af orsökum blóðkrabba

Þrír læknar í Chicago hafa eftir 10 ára rannsóknir komist að raun um, að ein orsaka blóðkrabba sé skortur á magnesíum, sem sé mikilvægt í sambandi við vöxt, efnaskipti og skiptingu fruma. Rottur, sem fengu magnesíumsnautt fóður misstu mótstöðuafl gegn… Lesa meira ›

Rauðrófur

Rauðrófan er mjög mikilsverð fæðutegund og hefur stóru hlutverki að gegna til lækninga. Í rauðrófunni er járn og vítamínin C, Bl, B2, B6, og P ásamt mikilsverðustu amínósýrunum. Rauðrófan er notuð gegn blóðleysi, bólgum og krabbameini. Þessi dýrmæti jarðávöxtur ætti… Lesa meira ›

Pollitabs

Í fyrsta hefti þessa rits gat ég aðeins um POLLEN og lofaði framhaldi. Mun ég í stórum dráttum kynna ykkur POLLITABS, fyrstu töflurnar á heimsmarkaðnum, unnar úr frjódufti blóma. Það er eitt afundrum náttúrunnar, að í þessu fíngerða frjódufti skuli… Lesa meira ›

Neysla kornbrauðs jók lífslíkur

Óvenjulega miklir þurrkar voru í Danmörku 1917. Þar við bættist hafnbann vegna styrjaldarinnar. Þess vegna var ströng skömmtun. Þá lagði hinn kunni læknir Hindhede til, að húsdýrahald yrði minnkað, kornbyrgðir landsins notaðar í heilkornsbrauð sem þar að auki væri blandað… Lesa meira ›

Bio-Strath

Bio-Strath er, eins og Pollitabs, eitt þessara fjölþættu lífefna, sem vakið hafa athygli og viðurkenningu víða um heim, þar eð reynsla hefur sannað gildi þeirra fyrir almenna heilsu, og aukið mótstöðuafl ;gegn sjúkdómum, eins og öll nauðsynleg næringarefni gera, efla… Lesa meira ›

5 epli á dag

Næringarfræðingurinn dr. Hans Fenger við New Jersey’s Rutger háskólann, segir að ,,pektin“ veiti nokkra vörn gegn kólesteról blóðfitunni, sem sest í æðaveggina og kalkar þá. Hann skýrir frá tilraun, sem gerð var við háskólann. Stúdentum voru gefin 10 gr. ,,pektin“… Lesa meira ›