Eitrun og afeitrun

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›

Amalgam

Í sænska vikuritinu, SAXONS, 30. maí 1982, er mjög athyglisverð grein um ofangreint tannfyllingarefni, sem vera mun eitthvað mismunandi að samsetningu. En hluti þess mun þó alltaf vera kvikasilfur.Gunnar Wiklund segir frá óskemmtilegri reynslu sinni, sem enginn læknir botnaði neitt… Lesa meira ›

Tóbak

Á síðustu árum hefur mikið verið skrifað um skaðsemi tóbaks og ekki að ástæðulausu. Skaðsemi þess var þó löngu sönnuð áður en hún var viðurkennd. Tóbaksframleiðendur höfðu dygga þjóna, þar á meðal lækna, sem véfengdu skaðsemi þess. Í skjóli sérfræða… Lesa meira ›

Áhrif reykinga á konur.

Dr. Morris Friedell, læknir í Chigago, hefur staðreynt, að reykingar verka miklu sterkar á konur en karla. Meðan kona reykir, dælir hjartað 33% meira blóð gegnum hjartað, en hjarta karlmanna 19%. Reyki þunguð kona eina, eina sígarettu, fjölgar hjartaslögum fóstursins… Lesa meira ›

Ráð gegn sýkingu

Þýdd grein eftir Karl-Otto Aly, yfirlæknir: 1. Hvíld. Taktu lífinu rólega. Þegar þú ert hraustur er mikils um vert að þjálfa líkamann og láta hann reyna á sig, því takirðu á kröftum hans endurnýjast þeir og þú verður enn þrekmeiri…. Lesa meira ›

Fróðleikur um fluor

HEILSUHRINGURINN er á móti notkun flúor (natrium fluorid) og alveg sérstaklega gegn blöndun flúors í drykkjarvatn. Heilsuhringurinn hefur á hendi veigamikil rök máli sínu til stuðnings og staðfestingar. Þykir félaginu tilhlýðilegt að endurtaka hér í örstuttum töluliðum, helstu efnisatriði og… Lesa meira ›

Tannkrem

Í sænska neytendablaðinu Rád och Rön er löng grein um tannkrem, þar sem sagt er að það sé heilsuskaðlegt vegna slípiefna. ,,Alvarlegast við tannkremið eru slípiskemmdirnar sem það orsakar. Ýmsir eru duglegir að bursta tennurnar, en nota ranga aðferð. Þar… Lesa meira ›