Upplýsingar af veraldarvefnum Tveir frumþættir þess að heilinn starfi eðlilega eru þeir að líkaminn fái hæfilegt magn orku- og lífefna til að geta sent taugaboð um líkamann. Magnesíum er lífsnauðsynlegt bæði til framleiðslu orku og taugaboðefnis, einnig til viðhalds varnarveggja… Lesa meira ›
Fæðubótarefni
Náttúrlegt járn
Járn er eitt af þeim lífsnauðsynlegu næringarefnum sem við þurfum fyrir líkamann. Móðir á meðgöngu og móðir með barn á brjósti þarf að passa upp á járnið og þegar þarf að venja barnið af brjóstinu, þarf meðal annars að huga… Lesa meira ›
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›
Vítamín
Fái líkaminn þau vítamín og steinefni sem hann þarfnast, verður hann frískari, fallegri og þú jafnvel skynsamari. Maturinn er besta meðalið (Hippokrates). Maturinn er einnig besta fegrunarlyfið. Maturinn getur orðið lykillinn að velgengi þinni. Maturinn skiptir okkur meira máli en… Lesa meira ›
Rannsóknir á ginsengi við Krabbameini
Í tímaritinu Cancer Epidemiologi, Biomarkers & Prevention (Faraldsfræði krabbameins og forvarnir) (Vol 4, 401-408) (sem kom út í júní 1995) var greint frá rannsókn, sem gerð var við „Korean Cancer Center Hospital“ (Sjúkrahús Kóresku krabbameinsstofnunarinnar) en rannsóknin beindist að því… Lesa meira ›
Baráttan um vítamínin
Þeir sem fylgjast með fréttum af heilsufari fólks og viðskiptum í kringum þann nauðsynlega þátt mannlífsins, hafa án efa tekið eftir átökunum milli þeirra fagmanna sem telja vítamín harla lítils virði fyrir heilsu fólks og jafnvel hættuleg efni – og… Lesa meira ›
Staðreyndir um ginseng
Undanfarin tæp 30 ár hef ég gefið sérstakan gaum þeim fæðubótarefnum og náttúrulyfjum, sem í boði eru í almennum verslunum. Ég starfa við grasalækningar, en hef engra hagsmuna að gæta varðandi þessar vörur. Hinsvegar er oft leitað ráðgjafar minnar um… Lesa meira ›
Þegar velja skal kalk: fyrir bein og tennur og gegn beinþynningu
Hér eru tilgreind nokkur mikilvæg atriði, þegar velja skal kalk. Margar gerðir af kalki eru fáanlegar á markaðnum í dag. Náttúrlegar auðlindir kalks eru kalsíumsítrat, kalsíumlaktat og dólómít kalk. Þessar náttúrulegu kalk-tegundir nýtast misvel sem fæðubót, ekki síst hjá fólki… Lesa meira ›