Fæðubótarefni

Snefilefnaskortur

Skortur á Ziki hefur mjög alvarleg áhri á líkamlega og sálræna velferð manna, og það sem verst er, að hætt er við rangri sjúkdómsgreiningu. Dæmi eru til þess að fólki hafi verið gefin inn röng lyf árum saman gegn allt… Lesa meira ›

Náttúrlegt járn

Járn er eitt af þeim lífsnauðsynlegu næringarefnum sem við þurfum fyrir líkamann. Móðir á meðgöngu og móðir með barn á brjósti þarf að passa upp á járnið og þegar þarf að venja barnið af brjóstinu, þarf meðal annars að huga… Lesa meira ›

Hvað er spírulína?

Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›

Vítamín

Fái líkaminn þau vítamín og steinefni sem hann þarfnast, verður hann frískari, fallegri og þú jafnvel skynsamari. Maturinn er besta meðalið (Hippokrates). Maturinn er einnig besta fegrunarlyfið. Maturinn getur orðið lykillinn að velgengi þinni. Maturinn skiptir okkur meira máli en… Lesa meira ›