Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
Fæðubótarefni
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
Sæbjúgu til heilsubótar
Íslensk hollustuvara úr hafinu Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsu- og lúxusfæði. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir meira en 1000 árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir 400 milljóna ára gamlir ( Gilliland 1993 )…. Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
D-vítamín í stað sólar
,,Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur”. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og… Lesa meira ›
Okholms hollráð gegn minnisleysi og elliglöpum
Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
Skortur á betakarotini veldur sólarexemi
Kona sem var illa haldin af sólarexemi lenti af þeim sökum á sjúkrahús á eyjunni Kýpur. Læknar þar ráðlögðu henni að taka inn stóra skammta af betakarotini. Fyrst átti hún að taka tvisvar til þrisvar sinnum ráðlagðan dagskammt, síðan minna… Lesa meira ›
Snefilefnaskortur
Skortur á Ziki hefur mjög alvarleg áhri á líkamlega og sálræna velferð manna, og það sem verst er, að hætt er við rangri sjúkdómsgreiningu. Dæmi eru til þess að fólki hafi verið gefin inn röng lyf árum saman gegn allt… Lesa meira ›